Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 72

Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 72
72 gátu aðeins góðir og hæfir kennarar veitt, menn, er þektu rjettar kensluaðferðir og voru vel að sjer í því efni, er þeir ætluðu að lýsa. Nú koin það oft og einatt í ljós, að hjá alþýðumanninum, jafnt karli sem konu, var megn þrá eftir að menntast, en var það þá ekki heilög skylda háskólanna að bæta úr þeirri þrá? Pví var að vísu svo varið, að flestir þessara alþýðumanna höfðu hvorki tíma nje tækifæri til þess að gánga á háskólana sjálfa, en var þá ekki auðið að finna einhverja þá aðferð, er breiddi gæði háskólafræðslunnar yfir land allt? Alþýða manna mátti vænta þessa af háskólunum; þeir einir höfðu kunnáttu til þess að bæta úr þörfinni og máttu best vita, hvernig að því átti að fara. Háskólunum var þetta líka sjálfum fyrir bestu; því með þessu mótinu náðu þeir einmitt best því takmarki sínu, ekki einúngis að vera aðalból uppfræðslunnar, heldur líka að hafa sem dýpst og blessunarríkust áhrif á framtíðarheill mannkynsins. Nú streymdu beiðnir að úr öllum áttum til að styrkja þessa tillögu Stúarts, og háskólinn setti nefnd á lagg- irnar til þess að íhuga málið. Akveðið var að gjöra tilraun, og árið 1873 var byrjað á að halda fyrir- lestra í Nottingham um þjóðmegunarfræði, í Derby um aflfræði og í Leicester um ensku bókmenntirnar. Fyrirlestrarnir voru haldnir af sendimönnum frá Trinity
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árný

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árný
https://timarit.is/publication/66

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.