Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 1
I.
UM FELAGSKAP OG SAMTÖK.
^^ldrci syoir menfan manna fagrari ávoxtu, enn þegar
mörgum tekst aíi samlaga sig til aö koma fram mik-
ilvægum og viturlegum fyrirtækjum. Sérhverr sá, sem
Jiekkir náttúru mannsins, veit hversu nærri sjálfsþótti og
eigingirni liggur e£Ii hans, og lysir ser meb margvislegum
hætti, sem hráblega getur raskaö eöa sundraö félagskap,
ef menn vantar þann áhuga til aö framkvæma tilgáng
félagsins, eöa lag þaö og lempni, sem kann aí> greina
hiö meira frá cnu minna og meta þaö mest sem mest er
vertT Á þessu veröur því meira vandhæfi, þegar hugleidt
er, aö félagskapur veröur aö vera bygöur á jöfnum rétt-
indum ailra félagsmanna, og hverr einn þó aö hafa svo
mikiö ráörúm, aö hann geti variö öllu sínu megni tilgángi
félagsins til framkvæmdar, ef því yröi viö komiö. Eigi
þvílíkur jöfnuöur réttinda að haldast til lengdar, er
auösætt aö mikils húfs þarf aö gæta á báöar hendur, svo
enginn missi réttinda sinna, og engum sé heldur bægt
tfrá ab vinna félaginu þaö gagn sem hann getur unniö
cöaTill vinna. Á öllum öldum og meöal allra þjóöa
hefir félagskapur veriö tíökaöur frá alda ööli, en hann
1