Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 3
HM FÉLAGSIÍAP OG SAMTÖK.
5
fariíi, þó fáir cöa eng'nn cfist um aö saniheldi sé gott,
og hafi fullt traust á sanninduin enna fornu málshátta:
aí) margar hendur vinni létt verk, ckkert niegi vib margn-
um, og jafuvel: aö takist þegar tveir viljij eg íinynda
mér þessvegna, aö nokkrar bendíngar uni þetta mál muni
ekki vera af) öllu óþarfar, einkuin þareö auösjáanlegt
er, eéa aö minnsta kosti vonanda og óskanda, aö sanr-
heldis og félags andi muni því meir lifua meéal vor sem
mentun vex í landinu, þjóöarlífiö dafnar og fleirum veréa
augljós not þess aö vera fastheldnir, stöbugir og samrábir
ef nokkru góéu á framgengt aö veröa.
Félagskapur veröur meö tvennu móti: annaöhvort
aö menn taka sig saiuan, íleiri eöa færri, til aö ná ein-
hverju tiltekuu augnamiöi, og ákveöa meö löguni reglur
fyrir aöferö sinni og svo réttindi og skyldur félagsmanna;
eöa aö menn taka sig saman fleiri eöur færri til aö fram-
kvænia eitt eöur annaö, án þess aö bindast í lög. Hiö
fyrra er félagskapur í eiginlegri merkingu, en hiö síöara
er þaö sem menn kalla samtök, en er eigi aö síöur
félagskapur í rýmri nieikingu. þegar vér tökmn félagskap
í báöum þessum merkingiim jafnframt, getur hann veriö
meö margvíslegu nióti, og l'er þaö bæöi eptir tilgángi
hans, eptir félagsmönnum, eptir s'jórn félagsiiis, og eptir
viöskipíum þess viö landstjórnina eöur aöra úti'frá. Til-
gángurinn getur veriö annaÖhvoit bundinn viö einn t:'nia
eöur síaö, t. a. m. ef menn vilja taka sig sarnan aö
konm einhverju fram á tilteknum tínia eöa tilteknum staö,
eöa ætlazt er til aö framkvæmd tilgángsins eigi sér lengri
aldur, t. a. m, í félögum sem miöa tilaöcfia uppfræöíngu,
eöa til aö koma slíku á gáng sem krefur lángan tíma;
tilgángiirinn getur og miöaö til hagnaöar félagsmönnum
sjállum, einsog t. a. m. ef nokkrir tæki sig saman aö
1*