Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 4
4
v 1
. OAMTÖK.
vernda rétlindi sín og hverr annars, eíia aí> liafa skemti-
fnndi handa sér einuni, eiia koma saman og ræia mál
sér til fróileiksauka; á annann veg getur þai og veriö
lilgángur, ai koma einhverju frani viö aira menn úlifrá’
eia jafnvel í öirum löndum, t. a. m. einsog en ensku
hiblíufélög; þegar tilgángurinn snertir þannig eins aira
einsog félagsmenn sjálfa, getur hann annaBhvort nái til
málefna ]>eirra sem snerta einstaka menn, eiur og þeirra
sem viö koma almennum réttindum. Ai því er félags-
mönnurn vibvíkur ]>á getur tala þeirra frá upphafi verii
meiri eia minni, ákveiin eia óákveiin, og sömuleiiis
skilmálar félagskaparins, annaihvort fast ákvcinir eia
ai eins á þann hátt, aö fyrirætlun félagsins ein væri
kunngjöri, og gæti hverr sem vill tekii þátt í ai koma
henni fram; sé tilgángurinn alþyilegur og hverreinn geti
tekii þátt í sem vill ai koma honum fram, þá getur
félagskapurinn og oriii al]>ýilegur, og fundirnir alþýbleg
þíng ciur þjóisamkoma. Wei líkum hætti getur og stjóm
tclagsins verib fast ákveiin iim lengri eia skemmri tíma,
eptir því sem tilgángur félagsins er lagaiur og fram-
kvæmdum þess er markabur vegur: þau félög, sem ætla
framkvæmdum sínum lengri aldur, kjósa sér stjórn til cins
árs eia lengur, hin, sem ai eins ætla sér ai koma ein
hverju fram í svip, sem þeim þykir nauisyn til ber i.
kjósa sér ai eins forstöiumenn mcian á þeirri fram
kvæmd stendur, og hverfur þai vald forstöiumannann
af sjálfu sér þegar samtökin eru á enda, og félagsmenn
þykjast hafa gjört hvaB gjöra mátti tilgánginum til frani-
kvæmdar. Viiskipti félaga vii landstjórnina geta veri?
ýmisleg, eptir því bvort félag er leynilegt eba opinbi
eba hvort þab er stabfest af stjórninni ebur ekki, ebt
og sjálf landstjórniu á þált í stjórn telagsins ebur ekki ;