Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 5
UM FELAGSKAV 0(i SAMTÖK. 'i
en viíiskipti felaga vib alþybu fara öll eptir þv/, hversu
tilgángur þeirra er, og hversu yfirgripsmikil framkvænul
þeirra, en þetta er aptur niikiö komib urulir hversu stjórn
félagsins er fyrir komið og hversu mikinn hug allir
íelagsmenn leggja á, hverr í sinn staí), ab koma fram
tilgángi félagsins, en áhugi þeirra er aptur kominn unilir
því, hversu lifandi félagsandi og dugnaéur er meéal
þjóéarinnar, og hversu gott Iag nienn hafa á aí> taka sig
saman og veréa samdóma um það sem mest á ríéur.
NauSsyn og nytsemd félagskapar er augljós og
margreynd. . Eéli mannsins sjálft leibir til félagskapar
og öll framför mannkynsins er á félagskap bygb. Upp-
runi þjo'ba og ríkja í fornöld verbur rakinn til sináfélaga,
og svo mjög er félagskapur innrættur mannlegu ebli,
aö ekki mun nokkur þjóö finnast svo villt, að hún hafi
ekki einskonar félagskap meb sér. Oll framför mann-
kynsins í mentun og kunnáttu er grundvöllub fyrst og
frcmst á félagskap inanna, því öll rábvísi, kapp og atorka
er sprottin af vibskiptum vib abra, og af því, ab meun
hafa haft lag á ab sameina krapta sína, reynslu og eptir-
-tckt, til ab koma því til vegar sem menn æsklu, ogstublab
gat til liamfara og hagsælda alls mannkvns. Oll mann-
kyns-sagan stabfestir þetta. þar seni félags-andinn
hefir verib lifandi hafa þjóbirnar náb enum mestu fram-
förum í ilestum greinum; þar hefir ást á föburlandi og
frelsi skapab hetjur og spekinga og allsknnar merkismenn,
sem frægir munu vera meban veröldin stendur; þar hefir
sérhverr fundib til skyldu sinnar vib þjób sína og
föburland, og lært ab meta gagn og liagræbi sjálfs sín
minna enn gagn og hagræbi föburlands síns og þjóbar
sinnar. þar sem einstökum mönnum hefir aptur á móti
tekizt ab kúga eba drepa félagsandann, eba snúa lionum