Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 6
UM FEIjAGSKAP OG SAMTÖK.
O
svo, ab hann yrti þeim einum til vilja, hefír mentanin
jafnan oríiií) lítil, eí)a og fallið meb öllu. Jregar svo er
komib, aí) menn liafa ekkert lag á ab koma sér saman
til félagskapar, þá veréur þaí) úr at menn veríia sérdrægnir,
smásmuglegir, ragir, daufír og duglausir, og svo smáin-
saman fátækir og auhnulansir. Metan Grikkir voru sam-
heldnir stóðust þeir allar árásir, og þrjúhundrub hetjur
þeirra hopuÍJu ekki undan óvigitm her, en eptir aí) sam-
heldis böndín losnubu hefir þessi en frægasta þjóí) í
heimi fallib í ánaub, og verib harbara leikin enn flestar
abrar. Meb samheldi stóbu Hollendíngar, fátækir og um-
komulausir, móti Spáni, enu voldugasta ríki sem þá var
í veröldinni, og merki þeirra táknar enn í dag ab þeir
viburkenna hiö óhuganda afl félagskapar og samheldni*).
Samheldi hefir veitt Sveissum frelsi, og styrkt Frakka í
orrustum móti öllum enum voldugustu þjóbum Morbur-
álfunnar í einu; ekki féll heldur Napóleon fyrri enn
neybin hafbi kennt mótstöbumönnum hans ab halda fast
saman, og kappkosta ab kveikja samhcldis og frelsis
anda mebal þjóbanna. Og hví skyldum vér þurfa ab
t
leita dæmanna fyrir utan Island, þareb dæmi þess eitt er
nóg til ab sýna, ab minnsta kosii hversu ósamheldi,
sérdrægni og kritur milli þcirra sem mestu góbu hefbi
mátt af stab koma cf saniheldi hefbi ekki vantab, hafa
svipt landib frelsi og farsæld, og kastab því og börnum
þess undir fæfur öbrum uirt niargar aldir, hvort sem
nokkurntíma verbur auðib ab taka þaban dæmi um heilla-
ríka ávöxtu samheldninnar. En auk þpss ab félags-
andinn er sál þjóblífsins, og vörbur frelsisins, svo er hann
*) Merki Niíurlanda er Ijón, sein rís njip á apliirfólmn ojj helilur
á sverdi í havr11 kló e:i á 18 samanlugdum skeylum í emii
vinslri.