Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 7
UM FELAGSKAP og samtök.
7
og harla nyfsamur sjálfri stjórninni, J)egar hún meö
alhuga vill framfor landsins og þjóbarinnar: þnb er svo
mart sem fer á bak vibstjórnina af því sem fram fer í nánd viö
hana, þó miklar gætur sé á hafbar, hversu miklu framar þar
sem stjórriin er ókunnug landi og þjóS, og vön að sjá
meí) annarra augum. þegar nrenn vakna þá mebal þjóbar-
innar, og allmargir skynja hversu líour, hversu margs
þarf til umbóta, hversu örfiugt það verbi og ókljúfanda
einstökum niönnum aó koma nokkru góöu til leibar, og
hversu mjög þessvegna rici á ab allir verfi sem hezt
samtaka, þá er von aí) mönnum takist aí> opna hugskot
manna fyrir sannleikanum, og hann verbi síban leiddur
svo fram fyrir sjálfa stjórrrina, ab hún sjái skírlcga
hversu háttab er, og geti tekiö en bezfu ráb í tíma. En
þessu verbur ekki fram komib nerna allmargir meöal
þjóbarinnar veiti eptirtekt högum landsins og alþýbu, og
leggi allt kapp á ab þekkja sem gjörst allt hvab um
varbar, sjá þess kost og löst, og ná föstu og ljósu áliti
\ um sérhvert atriöi, svo engu verbi hafnab og ekkert tekið
upp af brábræbi eba fávizku, engum óþarfa eba ósiö
haldiö af þverúö eöa hræbslu eöa hálfvelgju. Nafnfrægur
maöur á þýzkalarrdi hefrr fariö þeim orturn um félagskap .
„Enginn hlutur”, segir hann, „vekur svo mjög og lífgar
og samhiudur framtakssemi manna, gáfur og krapta,
einsog félagskapur og samlök til hvers sem vera skal.
þab er fersk lifsuppspretta alls dugnaöar, og mentunar,
velgengni og kjarks hvers manns og hvers lands. þaö
tengir ávallt ný og ný bönd rnilli stjórnarinnar og hvers
einstaks manns í þjóöinni, sem sýnir Ijör og atorku.
Hverr einstakur maöur, eins í Iægstu stéttum, fær viö
þaö mikla framför', hann mcntast og siöast, og hugur
lrans fær alla æöri stefnu, vegna þess honum cr ávallt