Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 8
o
líM FKLAtíSKAP OG SAMTÖK.
bent á æðri augnaniib og æSri lóg erm hann þekktiáSnr,
þarvit) kviknar æíira líf og alþjóBlegur andi hjá liverjum
manni, en sá andi er uppspretta alls ens dýnnætasta og
ypparlegasta sem til er á þessari jörbu. Osi&abar
þjóbir einar, og þær sem gánga á glötunarvegi undir
grimmúíiigri harbstjórn , (inna ekki til aö nein þörf sé á
slíkum samtökum, og þab því minna sem þær eru nær
staddar glötuninni. þab er óbrygðult einkenni harðstjórn-
arinnar, af því hún er móthverf eíili og þörfum ails
mannkyns, ab hún leiSir til óiimflyjanlegrar eyfeileggíng-
ar; og þó er betrigrimd og ofríki hcldur enn sú stjórnar-
aðferb sem opt kemur fram hjá þeim þjóðum sem er
aí) hnigna, að þar er látií) sem allt miíii til að gjöra
stjórnina og þjóna hennar óhulta, og lendir allt í ab
eiga góéa daga og lifa í ró og friíii, en vií) þab eitrast
öll þjóbin og visnar upp, og líf hennar verður andlegur
dauðadúr. þar sem þannig er ástatt, er stjórnin og
og þjónar hennar ávallt mótfallin samtökum og félagskap,
sem ekki er ab undra, þareí) þab er lifsandi frjálsrar
mentunar manna, og lýsir sér í frjálsu og öílugu þjóéar-
lífi. Aö vísu er þaíi satt, at> svo niá fara meb samtök
og félagskap ab illt megi af lei&a, og sé rétt aí) tempra
þau um stundar sakir, en slíkt fylgir hverri tegund
frelsis þess,.sem gub hefir veitt manninum , ogþvímeiro
Qör og atorka sem lýsirsér, hvort heldur hjá einstökum
mönnum eður stéttum, því mikilhæfari sem þjóbin er,
og því meira efni sem liggur í henni, því meira ber á
því, einsog sjá má á enum beztu öldum á Grikklandi,
og nú á Englandi.”
»
A Englandi og í fríveldum Vesturálfunnar er þab
almenn venja ab halda samkomur og ræba sérhvert mál
scm mönnuni þykir um varba, og eru slíkur samkomur