Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 9
UM 'KLAGSKAP OG SAMTÖK. í>
haldnar hvar sem vill, eins úti sem inni; ])ar eru samdar
bænarskrár og bréf og hvcrskonar samþyktir, og sííian
falib á hendur einstökum mönnum ab framfylgja ályktun-
um þeim sem gjörbar hafa veriS. þessi sibur er þar
almennt haldinn hyrníngarsteinn þjóbfrelsisins og undir-
rót alls cns góba sem felagsandi og samtök geta komib
af stað, og þar hefir lýst sér í mörgum og mikilvægum
fyrirtækjum, sjálfum þjóðunum og öllu mannkyni til hag-
sælda. Einkanlega er þessi siíiur haldinn þar aðalorsök
til framfara þeirra, sem lönd þessi hafa tekið á seinni
árum, og enna miklu yfirhurba sem þau hafa yfir flest
eba öll önnur lönd, í öllu því sem atvinnu og verzlun
vibvíkur, enda verbur því og ekki neitab, ab England er
nú sem stcndur hib voldugasta ríki í veröldinni. Engan
lieyra menn kvarta þar uin illar afleibíngar af félagskap
manna, því menn vita að félagsandinn sjálfur verbur
leibarstjarna alþybu, og samtökin verba henni enn bezti
mentunar og regluskóli. Af því öllum er þar frjálst að
taka sig saman til hvers sem viil, veit enginn af leynileg-
um félögum eba samsærum, sem svo opt koma upp í
þeim löndum þar sem bönd eru lögb á félagskap manna.
þannig hafa menn nýlega séð á Irlandi samkomur, sem
margar þúsundir manna hafa haldib undir berum himni,
hefir þar verið rædt mart ófagurt orb um viðurgjörö
* /
Engla vib Ira, og margsinnis sagt augljóslega aö Irar
vildi ekki lengur þola yfirgáng ennar ensku stjórnar, og
ekki eiga þátt í málstofu Engla, en ekki hefir stjóminni
dottib í hug að leggja nein bönd á félagskap manna
þarfyrir, og hefir hún ab eins látib lögsækja foríngjana
af því þeir heföi viljað stofna til óróa í rikinu. það er
°S auðsætt, að þar sem enginn þarfað fara í felur með
ásetníug sinn og fyrirtæki, þar vita allir hvað fram fer,