Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 10
a *
10 UM FELAGSKAP OG SAMTÖK.
eins stjórnin og atrir, ]iar veríiur torvelt aí» l>rci«5a út
lausar lygafregnir, og þegar einhverr hefir eitthvab illt
fyrir stafni verba allir enir betri nienn mevial þjóbarinnar
því mótfallnir þegar í upphafi, svo því getur ekki orðií)
franigengt. Margir enir vitrustu niena, sem ritaí) hafa
um stjórnaraðferí) á Englandi, og rannsakab hana ná-
kvæmlega, hafa álitií) felagsfrelsif) aEalstofn alliar framfarar
þar á landi. Hin mikilvægustu fyrirtæki, bæf)i til andlegra
og líkamlegra þarfa þjófarinnar, tilbúníngur á vegum,
hiifnum, brúm, hjólskipum og myraörgum öfrum stór-
smífium, sem stjórnin heffi meö engu móti getaf) afkast-
af) eí>a komizt yfir ab láta gjöra, er allt gjört meí>
íelagssamtökum manna; mart þaf), sem annars er kallaf)
hif) mesta vandhæfi á fyrir stjórn í öfrum löndum, gengur
þar létt fram meö sömu ráfium, og mörg félög hafa
aufgazt svo, af) þau hafa meiri tekjur enn mörg konúngs-
riki. þegar Kristján fjórfii var konúngur í Danmörku
hófu Danir og Englar verzlun á Indíalandi, styrfii
Kristján konúngur fyrirtækjum Dana og keypti þcini
nylendu á Indlandi, en af hendi Engla stjórnubu kaup-
menn einir og gjörðu félag sín á milli, og áttu þeir þá
miklu minni fótfestu enn Danir, en svo hcfir farib sífan,
aí> hif) enska verzlunarfélag hefir unnif) undir England
eitt hif) mesta og aufugasta land í veröldinni, mef) hundr-
af) milljónum innbúa, og stjórnaf) því lengi sjálft; af
hendi Dana hefir aptur á móti stjórnin rábib, hefir þar
setib vib skika þann scm keyptur var í fyrstu, og hefir
stjórnin borif) mikla umhyggju fyrir af) stjórna honum
Danmörku til hagsmuna, en svo er þó komif) afi hann
hefir ollab ríkinu mikils kostnabar um mörg ár, cn ekkert
gagn gjört, og Ieysa nú Englar hann til sín af) síbustu
fyrir lítif) verf). Alkunnugt er, hvcrsu miklu cn ensku