Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 12
12 IIM FF.LAGShAI* OG SAMTÖK.
En —er þá hverjum heimilt, sem vill, ab samein-
ast við aðra til félagskapar, til að koma frani sérhverju
því sem menn verða ásáttir um? — Vér verðunt að játa,
að menn eru ekki kontnir svo lángt enn á Islandi,
að menn hafi fengib fullt svar uppá ]>á spurníngu í öllum
greinum, þeim sem reynslan kynni að sýna ab á þirl'ti
ab halda; þó eru nokkur dænti þess, ab stjórnin hefir
ekki kallab Islcndingum óheimilt aB halá samtök að því,
ab beiðast alþingis, og svo hreytíngar á verzluninni, og
mun varla þurfa að gjöra ráb fyrir að mönnum á Islandi
niuni detta í hug að taka dypra i árinrii fyrst uni sinn.
það er og mikils vert, að lög þau sem nú eru leggja
cngin bönd á félagsfrelsi manna, og má ekki ætla kon-
úngi aÖ hann bindi frelsi þjóðarinnar í þeirri grein án
alþíngis ráði, og allrasizt móti vilja þess. Vér megum
því játa, að það sé deyfð og framtaksleysi og vankunn-
áttu þjóðarinnar að kenna, og svo kúgun þeirri á ymsan
hátt, sem hún hefir verið undir lögð, eða ekki haft þrek
til að afkasta, að vér höfum ekki getað notið framar
allra þeirra gæða sem félagskapur og samtök geta af sér
leidt, enn vér höfum notið hingaðtil. þegar vér höfum
nú þennan grundvöll fyrir oss, þá megum vér óhætt
lu'ggja á því, sem allar frjálsar þjóðir byggja á um víða
veröld, að það sem ekki sé bannað það sé leyft,
því það er gömul lagaregla, að sá gjörir engum órétt
sem að eins fylgir rétti sinum. öll samtök eða félög
verða að vera leyfileg og saklaus, sem ekki miða til að
halla rétti, og ekki leitast við með rángsleitni að koma
fram tilgángi sinum. En sé félag með réttu stofnað í
fyrstu, og komi síðan fram rángsleitni í framkvænulum
þess, þá verður félagið sjálft saklaust þó hið ránga verði
hegrit. þetta fylgir beinlinis, ekki einúngis öllu borgara-