Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 13
UM FÚLAGSKAP OG 8AM fOK. * «>
legu frelsi, heldur lagafrelsinu og frelsi þvi', sera hverj-
um manni er veitt í upphafi. Frelsi þetta er í því
innifalib, aí) hverreinn á ráí> á athiifn sinni, og ekkert
lagavald á me& að faka frani fyrir hendur honuni eba
ógylda athiifn hans, þegar hann brýtur hvorki en almennu
grundvallarlög mannlegs félags, né traékar gyldum lögum
í landi; ]iab er og o'rétt aö hegna athöfnum þeim, sem
lögin hafa enga hegníngu vib lagt, þó athöfnin séjafnvel
frek og hættuleg góíiri reglu. þab verður og að vera
grundvaliarregla, aí> þaö sem einum er Ieyfilegt að
gjiira, þaö ver&nr ab vera leyfilegt mörgum saman ; ef ab
t. a. m. einum er leyft að sigla á sjó, eíia ab lesa á
bók, e&a aö bera fram o'sk e£a bo'n um eitthvert þab
efni sem honum þykir mikils varðanda fyrir land og
lýð, þá verður og aí) vera leyft að fleiri enn einn, e?>a
og svo niargir sem vilja, gjöri þetfa hverr meö öSrum,
því það er, einsog ábur er sagt, ekkert annað enn laga-
frelsi, að frjáls maður megi í lagaleyfi gjöra það sem
eigi traðkar lögum né rétti. En nú er ekkert fremra eður
heilagra í huga hverjum o'spiltum frjálsum manni, enn
ab samlagast meðbræðrum sínum til aS koma því fram
sem honum þykir vera gott og rétt og heillavænlegt,
hvort heldur það miðar til framfara í trú eða siðgæði,
vi'sindum eba fögruin listum, bústjórn eða landstjórn.
Eigi að varna þessu meb lagaboðum, mun þab sjaldan
spretta af góðri rót, heldur mun þar smámennska, eða
ódugnaður, eða tortryggni, eða og blind harðýðgi vera í
yrirrúmi hjá stjórninni, eöaþeim sem ráðin hafa í höndum.
það er og enn aðgæzluvcrt, að ætli maður ab að-
reina saknæm og saklaus félög hver frá öðrum, þá
verður opt aðgreiníngin vandhæf. Engnm mundi þykja
það saknæmt, þó tveir, tíu eða tuttugu manna kænii