Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 14
UM FELAGSKAP OG SAMTÖK.
u
saman á einhverjum stab til aö skenita ser, ng þo ein-
hrerr þeirra manna sætti þvi lagi til að minnast á
alþjóölegt efni, og mælti fyrir skál svo aö allir þeir
heyrÖi sem viö væri stadóir; en þá gæti þaö og ekki
veriö saknæmt aö hafa fund um eitthvert alþjóölegt mál,
og mætti Iiverr sem vildi taka þátt í samsætinu frá upp-
hafi, eöa aö einhverr mælti þ a r fyrir skál, og kvæöi upp
almenna ósk cöa alinennt^álit um eitthvert þaö efni scni
öllum lægi mjög á hjarta. Varla mundi þaö heldur
saknæmt þykja, þó menn tæki sig saman aö halda af-
mælisdag konúngs, eöa þann dag er hann gaf alþíng
aptur, og væri þar drukkiÖ minui konúngs og flutt ræöa
um alla kosti konúngsins og gæzku, eöa óskir um farsæld
hans og Iánglífi, og þó mcnn vottuöu konúngi þökk sina
í brefi allir saiuan mundi þaö ekki heldur þykja neinn
ósómi. þá er varla líklegt aö félag yröi óleyfilegt fyrir
þaö, þó þaö tæki fastar reglur, eöa byggi sér til lög,
eöa þó þaö kæmi sér saman um aö safnast á tilteknum
tímum. Eöa mundi félög veröa saknæmari ef þau tæki
sér eilthvert annaö alþjóölegt augnamiö, t. a. m. aö
koma á verzlun frá lslandi sjálfu, aö koma upp fiski-
veiöum eöa hvala, aö hæta vörutilbúning, aö koma.upp
allskonar jarÖirkju, aö hæta vegu, aÖ koma á hetri ment-
un meöal alþýöu, aö liæta kjör enna fátæku og fá
iöjuleysíngjum nokkuö aö starfa, aö koma á hófsemi í
naufn áfengra drykkja, aö koma upp þarflegum ritgjörö-
um meö verölatina gjöfum o. s. frv.? — Hversu rækir
sú stjórn skyldu si'na sem væri niótfalliii slíkuni félögum?
þegar svo lángt væri komiö, muridi ekki vera lángt aö
híöa aö stjórnandinn gæti sagt eins og haft er eptir Iíi-
chelieu karöinála: „færiö oss tvö orö skrifuö frá hverjum
manni sem er, og skulum vér fá hann dæmdan á gálga.”