Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 15
UM iJELACSI.AP og samtök. 15
Sú þjóö, scm meb icttu á frjáls at) helta, verður aí) vera
eins og einn lifandi og fjörugur likami, þar sem hverr
limur stybur annanri og allir samt vinna kostgæfilega til
aö koma fram ætlunarverki alls líkamans; þannig á
hverreinn þjóíifélagi ab vinna meí) öíuum, meb fulltrúum
landsins og meb stjórninni, og keppast á hverr vií) ann-
arin, fil þess a?> föburlandsást, dugnabur og framför í
andlegum og líkamlegum efnum nrætti blómgast og við-
haldast, því þaí) land er í mestum hlóma, og öflugast
og frjálsast, þar sem allir meb frjálsum vilja stybja
hverr annann af fremsta nregni til aS efla heillir og
hagsældir fósturjarbarinnar á allan hátt. því meir
sem menn nálgast þessu, cn drepa niSur einþykkni og
sérdrægni, því meiri framfara og velgengni er aö vænta;
þetta er ogtilgángur kenúngs vors aft innræta Islendíngum,
meí) því ab kalla þá til alþíngis, því enginn gætir sá
skyldu sinnar þar, sem ekki stundar af fremsta megrii
aö kynna sér hag landsins og allt hvaö honum má til
hatnaöar veröa, leggur allt kapp á aí> styrkja konúng
ti! aö hæta þaö scm umhóta þarf, hæöi í sjálfri skipun
alþíngisins, sem er aual-gruridvöllur allrar þjóBframfarar
vorrar, og í sérhverju ööru, og þaraöauki hvetur alla
þá, sem hann má til ná, til aB hrista af sér alla deyfð
og eintrjáningskap, og hugsa um almenna hagi. Bregöist
enginn í þessu megum vér vera þess fullvissir aö land
vort og þjóö á góbs aö híöa.
Meun hafa mælt þaö á móti félögum, sem hafa ætlaö
ab vinna bætur á einhverri grein Iandstjórnarinnar, a&
þau tæki fram fyrir hendur stjórnarinnar sjálfrar, og
fulltrúa landsins þar sem fulitrúaþíng eru; en þaB er
auösætt aö móthára þessi er sprottin frá þeim, sem ann-
aöhvort þekkja ekki skyldu hvers manns viö mannlegt