Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 16
16 |!M FF.LARSKAP OG SAMTÓK.
felag og vib foburland sitt sérílagi, eí)a ekki vilja kannast
við'neina slíka skyldu stjórnarinnar 5 þvi ef menn virti hana
eptir því, sem hún getur eflt andlega og Iikamlega framtor
þegnanna, komiB upp mentun, hætt siéferbi og reglusemi,
komiö upp dugnaöi og velmegun í landi o. s. frv., þá
má nærri geta hvort þaö muni vera aí> taka fram fyrir
hcndur stjórnarinnar eöa gjöra lagabrot, a?> styrkja hana
til framkvæmdar ens goí>a tilgángs meö friöi og spekt.
Saga sérhvers lands her þess Ijosan vott, aí> samheldi
og fööurlandsást hefir frelsaö úr þeim liættum, ánauö og
svíviröíngu, sem ófrelsi og kúgun hafa steypt í.
þaö kalla og sumir menn, ab menn drýgi þegar
lagabrot, ef menn vil jasfuöla fil .aö koma einhverju fram
sem er á mo'ti stjórnendum eíia Iögum þeim sem þá eru.
En hversu getur þaö veriö Iagabrot, aö leiöa í Ijós
sannleikann, leiörétta rángar meiníngar manna, eöa stuöla
til umbóta á því sem hóta þarf viö, hvort heldur þaí)
er gjört meí> frnmvörpum eöa ritum, eöa bænarskrám,
án þess skert sé réttindi nokkurs manns? Eöa mundi
þaö vera skylda hvers manns aí> halda því viö sem
rángt væri og skaðsamlegt, af því stjórnin léti þaö
standa, annaöbvort af vankunnáttu eí>a sljóleika^hennar
sjálfrar eöa embættismanna hennar, eöa af því þaö
heföi komizt í lög og staöiö þar um lángan eöa skamm-
an ti'ma.
Hættur þær sem samlökum og íelogum fylgja eru
þó aö vísu miklar. þær eru á sinn hátt einsog þær, sem
trúarbrögöin leiöa meö sér, eöa konúngsvaldiö *), eöa
völd embættismanna á fjærlægum stööum stjórninni j
*) E( vér lierinn sainan afleijíngar iireslavelilis og Lonúngavelilis
a' Spa'ni um enar seinuslu alitir, vií ena frja'lsu sljúrn og