Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 17
UM FKLAGSSK\P OG SAMTÖK. 17
-J
þær cru viblíka oghæíturþær sem fylgjaskynsemi manns-
ins, eíia málfærlou, eíia höndum og fótum, e£a serhverju
]>vi sem menn hafa sér til hagsmuna , eldi, járni, vatni
og hverju sem er. ]>vi betri og merkilegri sem hverr
hlutur er þegar honum er vel hagaé, því hættulegri er
hann þegar honum er varib illa, en hvaí) heföi oröiB úr
manninum ef hann heföi látiö ótfa fyrir illri me&ferö
aptra sér frá aí> hræra hendur og fætur eíia hagnýta allt
hiö góba sem náttúran býöur sjálfkrafa skynsemi hans
og hugviti. Hver góö og dugleg stjórn þolir mönnum
frelsi, og á undir öllumþeim háska sem því fylgir, vi&Iíka
og guö sjálfur leyfir manninum frelsi; hver góö stjórn
þolir þaö, því hún veit ab án þess er engra réttinda og
engrar mannl^grar fullkomnunar aS vænta, og hún veit,
aí> því framar sem mentun vex og framfor þjóéarinnar,
því öflugri vörn er hjá þjóöinni sjálfri mót allri mis-
hrúkun frelsisins og öllum breytíngum til ens lakara.
Eigi a?) síöur er þab ekki tilætlun mín, að stjórn-
in skuli ekkert vald eiga á félagskáp manna eíia sam-
tökum, heldur miklu franiar ab hún eigi ráb á ab hnekkja
þeim þar sem þess þarf vib, og gjöri þaí> einnig þegar
naubsyn her til, en þess er aí> gæta aö hún gjöri þab
ekki of snemma, né of freklega, svo hún svipti ekki
landiö og sjálfa sig gagni því, sem verba má ab félags-
frelsi manna á milli; og yrbi hún samt sem áður neydd
til ab hanna einhvern félagskap, þá ætti því aí> haga
svo, aö hann væri ab eins bannabur til ens næsta
fulltrúaþi'ngs en ckki lengur, nema fulltrúar þjóbarinnar
væri stjórninni samdóma.
fulll.oniii)' félajrsfrelsi a Englamli og í fríveldum Veshirálfunnar
urn sama liil , ]i;í iná sjá livort alts er gætt ])á ]ijíhVíu feli sig
stjorninni á vald einni saman, og afsali sjálfri sér íill varV,
3
X