Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 19
UM FELAGSKAP OG SAMTOK.
19
leysib frá þessu tvennu, heldur fyrst og frenist frá van-
kunnátlu og ókunnugleika á högum landsins og á kröptum
þess og landsmanna sjálfra. 31enn hafa lengi verib
vanir aí) silja hverr á sinni þúfu, og þakka gutá þegar
þeir hafa getat haldib ser og sínum vit, nokkurnveginn
neytarlaust, en Iengra hafa fáir hugsat; en þeir sem
hafa hugsat lengra hafa bæbi sjálíir verit ókunnugir því -
sem mestu vartati, hafa vænt landinu allra heilla frá
stjórninni einnisaman og frá Danmörku, og ritað þess-
vegna á dönsku ef þeir hafa ritab nokkut um málefni
landsins. Fyrir þessa skuld hafa landsmenn hvorki
vitat upp eta nitur um nokkuf) þat mál sem miklu
skipti, og ekkert um hag landsins eta vitskipti þess og
Danmerkur. Emhættismennirnir hafa verit vitlíka farnir,
og þó þeir hafi verib kunnugri sumir hverjir hafa þeir
annathvort vcrit elskir að Danmörku, en ekki set neitt
efni í Islandi, eta þeir liafa skilif) svo embættis-skyldu
sína, að þeir ælti at leyna þvi helzt sem alþýðu vartati
mest at vita. Allflestir, bæti æðri og lægri, hafa þókzt
sannfærðir um, aí) landið væri hérumbil svo lángt komið
sem etli þess leyfði, bæti ab fólksfjölda og allri atvinnu,
og þó þeir hafi séð fyrir augum sér ab landinu heíir
mikið þokað áfram um enn seinasta mannsaldur, þá
hafa þeir tekið það sem fyrirboða enn meira hruns og
ógæfu, viðlíka og þegar Tliales spekíngur minnti Poly-
krates á öfund enna sælu guða, sem yxi því meir sem
maður væri heppnari. þeir hafa ávallt haft augun á
svarta dauða, lurki, hvílavetri, stórubólu, Heklu og
Kröflu, en aldrei litið nema með öðru auga til veraldar-
innar einsog hún er, eða til landsins sjálfs einsog eðli
þess er, og hvað úr því mætti verða, eða jafnvel hvað
það helir verið þegar bezt lét. þetta er því undarlegra