Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 20
2( H» i T OG SAMTÖK.
sem menn vlta aS bæbi Arni Magnússon og Páll ^ ídalín,
' /
sem voru svo nákunnugir högum lslands á sinni tíb
einsog nokkurr lslendíngur hefir verih fyrr eba síííar,
hafa margsinnis sagt, ab lsland mætti verba eins voldugt
og mart konúngsríki ef vel væri á hahlib, og var ])ó
/
mibur ástatt í flestu á Islandi þá enn nú er. — Hitt er
annab, ab landsmenn þekkja ekki sjálfir krapta sína, og
vita ekki hversu þeir eiga ab heitaþeim; hverr einn hugsar
ab ekkert niuni um sig, nemahann gjöri allt einnsaman, og
ekkert mibi áfram nema mabur gángi ab meb haridafli, eba
meö oddi og egg, en til þess hafi hann engan tíma;
fáir eru sem gæta ab því, ab mest er komib undir ab
sem flestir verbi á eitt mál sáttir, og láti þab í ljo'si,
en þessi auglysing vilja manns þarf ekki ab koma fram
nenia í litlum hótum, ef nrargir stybja málib. j>ó mabur
gjöri ekki nieira enn rita nafn sitt undir hænarskrá, um
eitthvert mál sem mabur er sanrrfærbur unr ab framgán
eigi ab fá} efta kaupi ritgjörbir, sem honum þykir fav
næst því sem honunr Iíkar; eba skrifi þeim mönnum ti
sem hann veit ab helzt skipta sér af jijóbarmálefnuni, eba
einhverju því máli sem hann vill einkanlega hafa fram,
og gefi þessum mönnum einhverjar bendíngar eba skrrslur
um málib; eða mæli fram meb því vib sveifúnga sína,
ab hugsa um nokkub æbra jafnframt og um ær og kýr:
þá er slikt svo mikilsvert, þegar hverreinn gjörir þab í
sinn stab víba um landib, ab þab getur undirbúib ])jóbina
á stutfum tíma til mikilla framkvæmda, og þegar slikt
fjör gjörir vart vib sig í þjdbinni getur hana aldrei vantab
oddvita, sem ekki skortir krapt og þor til ab fylgja því
fram sem allur þorri manna er samdóma um ab fram-
gáng eigi ab fá. Af því menn þekkja ekki krapta sína
verba menn og ragir, og mikil hrögb eru ab því víba á