Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 21
UiYI FÉLAGSKAP OG SAMTÖK.
21
íslandi, aí) menn þora illa aS segja sannleikann óreilir,
ef sá mabur heyrir sem í hlut á, siztefhaldib er hann
eigi töluvert undir sér, en það er ætíb merki ens raga,
ab hann þykist viss um ab allir sé meiri enn hann. — .
j>au er hib þriíja, aí> menn hafa illa lag á ab koma sér
sanian; kemur J)ab af j)ví, ab svo íair geta rakib mál til
fullnustu, og leidt fyrir sjónir grundvallar-ástæbur þess,
og þau atribi sem mest ríbur á, en þegar þab verbur
ekki gjört lendir allt í jagi um eitthvert einstakt atribi,
sem optlega er minnst í varib, en abalmálib verbur á
hakanum; en verst er, ab J)egar svo rángt er tekib í
málið í fyrstu, J)á er vandséb ab J)ab nái ab gánga fram,
því J)ó enginn geti rétt úr, finna opt margir ab eitthvab
vanti, og gángi þab fram eigi ab síbur, þá er bætt vib
þab verbi á J)ann hátt, ab mart fari verr enn ábur. Til
t
þessa má færa dæmi á Islandi í mörgum máluin, og
hefir þab ekki verib sjálfum tilgángi frumvarpanna ab
kenna ab lneytíngar hafa mistekizt, heldur því, ab rángt
hefir verib tekib í J)au, sakir skammsýni og ókunnug-
r
leika, og stundum dregib af þar sem mest á reib. Ur
þessum galla bætist íljótt meb vananum, og likindi eru
einnig til ab smámsaman opnistaugu manna og hugsunarafl
þeirra vaxi, svo J)eir eigi hægra meb ab snúa málum
fyrir sér og grípa í hinn rétta streng. — Hib fjórba er
skabvænlegast, og þab er óstöbugleiki manna og dþol, ef
álykta ntá frá })ví sem híngabtil hefir lýst sér í félagskap
á lslandi. þab lítur svo út, sem menn hafi enga eljun
á ab hugsa um neinn hlut nema svosem eitt ár eba tvö,
og gángi svo eitthvab andhælis ])á er þab haft sem
ástæba til ab hætta, í stab })ess þab ætti ab vera ástæba
til ab hæfa þab sem ábótavant væri. þess eru dæmi
um landsuppfræbíngar félagib, lærdóras lista félagib,