Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 22
22 UM FELAGSKAP OG SAMXÖK.
bókraentafelagib, fjallvega félagiö og suðuramtsins húss
og bústjórnar félag, ab þegar þau hafa byrjab haf;
allir þust ab, en eptir eitt eða tvö ár hefir allt dottib
niður og hjaðnað einsog bóla. Eins hefir verið um
tíraarit þau sera verið hafa á Islandi, aö mönnum hefir
leiðst að kaupa þau þegar þau hafa verið búin að koma
út um nokkur ár, þó ekkert hafi verið annað að. þcnn-
an brest er framar öllu uauðsyn að bæta ef nokkru á
að verða fram komið, því sem landinu er nauðsyn á,
og meðan hann er ekki bættur er eigi mikils góðs að
vænta.
þær greinir cru nær því óteljandi sem félagskapur
mætti ná til á Islandi, og mun reynslan leiða þær í Ijós
því fleiri sem landsmenn vitkast betur og æfast. Er
ætla mér þessvegna enganveginn að rekja þær allar, o
ekki nema að drepa á enar helztu stefnur sem félag
skapur gæti tekið nú þegar. það er þá fyrst og frems
að menn gæti á ymsan hátt tekið sig saman til að koma
fram umbótum í landstjúrninni sjálfri, með því að ræða
þau mál sem þar koma til greina, og bera fram bænar-
skrár um það til alþíngis; þar er t. a. m. eitt atriði,
sem mjög liggur nærri og er stórmikilvægt, að stjórnin
vildi gjöra sér það að reglu, að setja engan danskan
/
mann til embætta álslandi nema hann sé færr í málinu;
þaraðauki mætti og nefna að hafa jafnan nokkra íslend-
ínga í stjórnarráðunum, að settur yrði kennari í íslenzkum
lögum og í íslenzkri túngu við Kaupmannahafnar háskóla ;
að embættismönnum á Islandi væri haldið til að skrifa á
/
Islcnzku, að minnsta kosti það sem þeim og alþýðu færi á
milli; að Íslendíngar mætti verða lausir við danskan konúngs
fulltrúa á alþíngi, meðan nokkurr er þar sem til þess mundí
trúanda (er egætla vera niuni), og mart fleira sem viðvíkur