Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 24
UJW FELAGSKAP OG SAM'IOK.
og kenna sílan út frá sér, eða menn væri fengnir aS úr
iiérum heruíium, eSa öSrum löndum, sem gæti kennt slíkt.
Jress er þá aö gæta, aö menn kjósi til sliks nokkurn-
veginn mentafea menn og skynsama, en ekki þá, sem
bjóíiast af fordild einni og ekkert kapp leggja á eyrindi
sitt. — 1 verzlunarmálefnum tek eg fyrst fram ab hafa
samtök a?> því ab bei&ast verzlunarfrelsis; ab leggja
saman í skip, fyrst til fiskiveiíia og svo til kaupferbaj
aí> slá sér saman til kaupa og sölu j að ná sem glöggv-
astri þekkíngu á verzlunarhag og verzlunaraðferS annarra
þjóða, og senda menn þángað til af> kynna sér þaö, og
læra verzlun ef því yrði vib komið; af> auka samgaungur
vib önnur lönd, og í sjálfu Iandinu, en þar til liggur sá
beinn vegur ab endurlífga fjallvegafélagib, sem' menn
hafa látib visna upp, þjóftinrii til mikillar minkunar. Meö
líkum hætti mætti telja upp fjölda atr'iba í öllum greinum,
þar sem félagskap mætti viö koma, og tíbkab er í öörum
löndum, en þab þykir ekki þörf áb telja íleiri hér, þareb
reynslan mun sjálf kenna slíkt. þab er og þegar reynt
ab nokkru á Islandi, aö félagskapur má þar takast; sést
þab bæbi á félögum þeim sem Aiefnd voru, á samtökum
manna um bænarskrár, bæbi um alþíng og um verzturiina,
og á ynrsu öbru sem hér yrbi oflángt ab telja. En eitt
dænri er þab, sem sjaldgæft er enn á Islandi og eptir-
breytnis vcrt, og þab er dæmi Eyjamanna í Breibafiröi;
hefir prófasturinn séra Olafur í Flatey og kona hans stofnab
þar bókasafnog verblaunasjób, sem bæöi þau og abrir sæmd-
armenn þar í grcnd hafa styrkt meb gjöfum, en hitt er
ekki niinna vert, ab merrn hafa þar tekib sig saman ab
rita um þjóbmálefni þau sem mest þykir í varib, og
síban ab ræba um ritgjörbirnar; væri nijög óskanda ab