Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 25
I l FÉLAGSKAP OG SA-- k
menn kæmi sér saman um vílar á Islandi afe fylgja svo
lofsveríiu dæmi.
Öllum félagskap veréa samkomur ab fylgja, þar
sem allir tala frjálslega um málefni þau sem upp eru
borin, og sérhvaé sem þörf þykir um ab ræéa. jm'
íjölmennari sem fundir eru, því líklegra er aí) þeir verbi
skemtilegir og gagnlegir, því þaí) er eblilegt, aí) því fleiri
menn sem saman eru safnabir og finna aSra sér sam-
rába og samtaka, því framar eykst hugur og dugur hjá
í érhverjum, en þess er og ab gæta, ab því meira íjöl-
menni sem saman er komið, því meiri vandi er á ab
halda reglu, og sé menn ekki vanir þesskonar fundum
er hætt vib ab ýmislegt fari i ólestri. Til þess allt fari
sómasamlega fram mætti nefna til nokkra umsjónarmenn,
sem gætti þess ab allir fylgbi góbri reglu meban á safn-
abinum stæbi. þegar til fundar er búib og menn
safnafeir tekur einhverr til orfea og stíngur uppá afe ein-
hverr, sem hann tilnefnir, verfei kosinn forseti fundarins,
og fær hann mann til afe styfeja þafe mál mefe sér.
Forseti á afe sjá um, afe mál sé reglulega borin upp og
rædd, og svo ályktanir gjörfear, afe menn haldi sér til
efnisins þángafetil málife er fullrædt, og að ekki tali nema
einn í einu; þarafeauki á hann afe skera úr því sem á
kann afe greina á fundinum vifevíkjandi umræfeu málsins,
hann á og afe bera upp atrifei málsins til atkvæfea og
segja upp ályktanir fundarmanna. Allir (þeir sem á
fundi tala snúa sér til forseta, og tala til hans, en ekki
til þeirra sem þeir eiga orfeastafe vife. Bezt er, þegar-
því verftur vife komife, aö sá sem ber upp mál hafi skrifafe
frumvarp sitt, efea afe minnsta kosti afealatrifei þess, sem
hann vill leita um samþykkis fundarmanna, því þá verfea
atrifei málsins miklu ljósari, samræfean vifefeldnari og