Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 26
2G UM FELAGSKAI* og samtök.
úrskur^urinn greitari. J)a5 fer og allra bezt ef bókab
yr5i allt þab sem fram fer á fundum, því meíi þeim hætti
hverfa þrætur um mart, en öldúngis nauösynlegt er aí)
allar samþyktir sé bókaðar, oríirétt eins og þær eru lesnar
upp af forseta og samþyktar á fundi. þab er venja ab
gefa atkvæbi sín arinabhvort meb því ab rétta hægri
höndupp, ebur og meb því ab standa upp, en þegarmikil-
vægar ályktanir eru gjörbar er vissast ab leita atkvæba
meb því, ao láta menn skipta sér í tvo ilokka og gánga
sinn til hverrar hlibar. þab er sumra vcnja, að láta alla
þá, sem tala vilja, bibja forseta leyfis á undan, og segi
hann svo til hverr tala megi næs.tur þegar annarr sczt
nibur og hefir lokib máli sínu, en slíks umstángs þarf
ekki vib, og fer allt reglulega fram þó einn standi upp
þegar annarr hættir, og gæti forseti þess, ab sá tali
fyrstur sem fyrstur stendur upp Qa’b honum sýnist) og
ekki nema einn í einu. Af því forseti á að sjá um
góba reglu á fundi, fer ekki vel á aí> hann tali mikib
frammí málib, en vilji hann tala fer bezt ab hann fái
mann í sinn stab, sem haldi fyrirsætinu meban hann
talar, en hann víki sjálfur um þá stund. Opt kann þab
viö ab bera, ab fundarmenn þykist ekki geta lagt úrskurb
á mál á einurn fundi, af því skírslur vanti eba einhvern
undirbúning; þá er venja ab kjósa nefnd manna til ab
hugleiba málib og leggja ráb á hvaí) bezt muni henta, og
ber hún síban álit sitt upp fyrir fundarmönnum; bezt
þykir þaí) tilfallib aö sá sé ávallt í nefnd sem upp hefir
horib málib, en hitt er undir fundarmönnum komib hvort
þeir vilja leyfa honum ab kjósa menn í nefnd meb sér,
eba þeir vilja kjósa þá sjálfir. þegar málib er útkljáb
fela fundarmenn þeim sem þeim lízt, einum eba íleirum,
ab framfylgja því sem ályktab hefir verið, annaðhvort