Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 28
II.
UM LÆKNASKIPUN A ÍSLANDI.
Ollum siijuíum þjó6um her saman um þaS, ab mjög rííii
á ab vanda og auka læknasetníng þar sem því verBur
vib komií), og þykir flestum skynsömum stjórnarmönnum
þeim peníngum vel varib er til þess eru teknir af al-
mennum sjó&i. Jafnv.el Uússar þykjast liúnir aí) fullrej'na
þaíi, ab manndauíii sé minnstur í þeim fylkjum er flesta
hafa lækna, og hefir Rússakeisari þessvegna á seinni
ti'mum látií) sér mjög annt um aí) fjölga læknum í ríki
sínu, og launa þeim vel; er svo sagt aí) óvíéa muni
Iæknunr betur horgab enn á Rússlandi. A Frakklandi
reyndist svo fyrir nokkrum árum, ab í þeim fylkjum var
mestur manndau&i er færsta höfðu lækna, var þar og
hvervetna meira af örkumsla-mönnum enn 1 hinum fylkj-
unum, er vel voru byrg ab læknishjálp, Bretar og
'Veslurálfumenn eru og, eptir lánga reynslu, sannfærbir um
þaí), ab gób Iæknasetníng gjöri mikií) til aí) lengja
mönnum aldur og hæta heilsufar manna; telja þeir svo,
aí> nranndauéinn í Bostonarborg og öðrum stórhæjum
Vesturálfu feri ab tiltölu minkandi, og sanna þab með
órækum reikníngum, I Bostonarhorg Cseoja þeir) dóu á
18du öld 3 eí)a 4 af hverju hundraði árlega, en nú,
um hin seinustu 40 ár, hafa ekki dáií) nema hérumbil
2 af hundraði og stundum minna. Eg hefi ekki enn