Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 30
50
UM IjÆKJÍASKIPUN A ÍSLAKDI.
barna sinna”*). þess ber einnig aí> gæta, aí> reikningur
biskupsins um barnadauða a Islandi nær yíir mjög fá
ár, og er þessvegna ekki mjög áreiðanlegur, og þaraðauki
mega menn eigi gleyma því, ab barnadauöi ætti að því
/
skapi aí> vera minni á Islandi enn hvervetna í stórbæjuni
(er biskupinn liefir tekib til samanburbar) sem þar eru
barnasjúkdómar færri, eins og ábur var sagt, og lopt
heiluæmara, enn víbast annarstabar. J>egar öllu er á
botninn hvolft mun þvi' vera óhætt ab fullyrba, ab fjöldi
barna deyi á Islandi, bæbi af rárigri mebferb, illum
abbúnabi, óhollri fæbu, en þó einkum sökum skorts á
læknishjálp í brábum viblögum, og aubsætt murr þab
öllum, aí> ekki getur fólksfjölgunin gengib greitt á því
landi, þar sem svo mart deyr á únga aldri.
þegar menn vilja nákvæmlega iliuga eitthvert málefni
sem mikils er nmvarbanda, þá er bezt ab ígrunda sögu
málefnisins, þvi þá sést bczt hvernig þab er undir komib,
hverja stefnu og framhahl þab hefir haft, hvab gott þab
hefir af sér fædt, í hverju því hefir verib ábótavant, og
hvab þess göllum veldur. Eg ætla mér, því fyrst ab
fara fám orbum um, hvernig læknasetníngin á Islandi
sé undir komin og hvernig henni hafi verib áfram haldib,
og þegar eg er búinn ab því, ætla eg ab sýna, í hverju
henni er áfátt og livernig muni mega bæta hana.
þab var fyrst á ofanverbum dögum Fribreks
konúngs ens fimta, ab enni dönsku stjórn datt í hug ab
/ f
setja Iækni á Islandi, og var þab Islcndingurinn Bjarni
Pálsson sem fyrstur var til þess kjörinn; er mælt ab
haun hafi snemma látib í ljósi mikla laungun til ab nema
Iæknisfræbi, og mun hann því sjálfur hafa átt mestan
þátt í því ab hann var sendur sem landlæknir út til Islands
*) E. Olafsens og B. Porelsens Beise. Toni, I. Pag. 451—2.