Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 32
32
UM LÆKAASKIPUH A ISLA>DI.
t
li'tib á viB stúdenta. c) Attu ]>eir ab eiga svo mikiS til,
ab þeir gæti keyjit sér bækur, Iæknisverkfæri og annab
sem vib þirfti; þeir áttu og sjálfir ab borga landlæknum
kennslulaun, og fulla mebgjöf fyrir mat og klæti. d)
Attu þeir ab vera svo áreibanlegir, ab þeim væri trúanda
fyrir ab vera forstöbumenn á spítölum, því ætlazt var
til ab þeir yrbi settir til þess, og átti þab ab vera
. verblaun fyrir mæbu þeirra og fyrirhöfn fyrir sjúkum,
en yfirvöldunum var falib á hendur að sjá um, ab ckki
færi aörir meb lækníngar enn þeir sem reyndir voru af
landlæknum í læknisfræbi og leyfi höfbu til þess; alla
aðra átti ab dæma eptir tilskipun um lækna og lifjabúbir
4 Dec. 1672, 30tu grein. 5. Landlæknirinn átti ab
hafa vakanda auga yfir spítölunum og tukthúsinu, og
voru amtmenn, hiskupar og spítalahaldarar skyldir ab
senda lionum skirslur um spítalana og hiria veiku sem
þar voru, nær sem krafib væri; landlæknir skyldi skoba
einn spitala á ári hverju á kostnab sjálfs sín, og heppnabist
honum ab lækna nokkurn spitala-sjúklíng, þá átti hann
ab fá svo mikla borgun fyrir þab sem svarabi hálfs árs
mebgjöf meb úmaga; landlæknirinn var og skyldur ab
láta spitalahaldarann fá en naubsynlegustu meböl handa
spítalasjúklínguni meb skrifabri fyrirsögn hvernig meb
ætti ab fara. 6. Holdsveikir menn, sem voru í nánd
vib landlæknirinn, áttu ab fá vitnisburb hjá honum ábur
enn vib þeim yrbi tekib á spítölunum. 7. Af því
landlæknirinn varb ab hafa vmisleg afskipti af spítölunum,
er verba kynni honum til kostnabar, þá átti hann ab
fá þóknun af sjúbi spítalanna í hvert sinn sem hann
skobabi þá, eptir efnum spitalans og ákvöröum umsjún-
arniannanna. 8. þegar fátækir úngir menn verba fyrir
slisum, svo þeir líba tjón á heilsu sinni, þá skyldi land-