Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 34
34
UM IíÆKNASKIPUN A ISLANDI.
hann bæri á landinu, rita um það nákvæmlega og senda
enu konúngiega visindafélagi á hverju ári. 16. Land
farsóttir allar og landkvilla átti hann aS abgæta gaum
gæfilega, og halda dagbók um ]>ab, og hver meíiöl honum
hefíii bezt heppnazt í hverjum kvilla; hann var og
skyldur aS senda heilbrig&isrábinu skírslu um aíigjöríiir
sínar og lækníngar. 17. JörSinni og húsum þeim, er
honum voru fengin til íbúíiar, átti hann aS halda í lögmætu
standi, svo hann gæti svaraö til þeirra nær sem krafizt
yröi. 18. Amtmanninum (fyrir stiptamtmannsins hönd *)
og biskupunum var falií) á hendur aö sjá um, aí> land-
læknirinn breytti eptir reglugjörí), þessari, og áttu menn
aö bera sig upp við þá, ef mönnum þætti landlæknirinn
gegna illa skyldum sínum, 19. þegar landlæknirinn
kæmi út til Islands átti hann að fá amtmanninum skírslu
um læknisverkfæri þau er hann hefði keypt, og konúnguv
hafði látið fá honum til 150 ríkisdali; var amtmanni skipað
að sjá um, að læknisverkfæri þessi gengi mann frá manni
og fylgði landlæknis-embættinu æfinlega**). 20. Að
endíngu er honum lagt fyrir að hegða sér sem góðum
og dyggum Iandlækni sómi, og vera auðsveipur við boö
konúngs og tilskipanir.”
það þarf ekki annað enn lesa eyrindisbréf þetta
til að sjá, hversu lítið far stjórnin hefir gjört sér um
f
læknasetm'nguna á Islandi um þær mundir, því auðvitað
var, að eion maður mundi ekki geta komið miklu til
leiðar á jafnstóru landi sem Island er, jafnvel þótt hann
væri bæði ötull og af góðum vilja gjörður, eða hvað
Um [>að* mund var einiíngis einn amlmaðnr a Islantli en stipt-
amtmað'ur tandsiiis sat í Danmiírku.
**) Verkfærj þessi a'ttu þá aldrei fyrir sér aí fyrnast ?