Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 35
IIM L.EKJfASKIPUN A ISLANDI. 35
áttu til mynda nokkrar fáeinar Ijósmæíiur a5 gjöra á
öllu Islandi? hvernig var þess von, a5 úngir menn mundi
geta fengizt til a5 læra læknisfræbi útí bláinn, þegar
þeir höffiu engin fyrirheit um verflaun fyrir ómak sitt?
j)aS cr ómögulegt, af nokkurr mafur gæti fylgt eyrindi
þessu, nema meb því af slíta sjálfum sér út á allan hátt,
fyrir lítib sem ekkert, og geta þó ekkert gagn unnib aö
heldur. Bjarni fékk og sjálfur, því mibur, að kenna
á því, og haffi hann ekki þjónaS fósturjörðu sinni um
mörg ár, áfur enn óánægja og gremja komu honum til
af halla sér af flöskunni, og varð hann þessvegna
Islandi ekki af hálfu lifi vif þaö, er hann annars mundi
or&ið hafa. Var }>etta hörmulegt nm slikan mann, en
þó var honum mikil vorkun, sem nú var sagt, enda hefir
það og orbið fleirum merkismönnum á enn Bjarna, að
þeir hafa reynt að sefa gremju sínu og mæðu með brenni-
víninu. Hefði Bjarni átt við góð kjör að búa, og hefði
hann getað komið svo miklu góðu áleiðis sem honum
stóð hugur til, þá mundi, fósturjörð hans hafa haft meiri
og lengri not hans, því varla mun lærðari né betri læknir
nokkurntíma hafa verið á íslandi enn hann var, og
svo illa sem í garðinn ^ar biiið fyrir hann, þá ber þó
ísland enn í dag menjar hans, og ekki hafa þeir, sem
meira hafa látið, unnið Islandi hálft gagn á við það sem
hann gjörði.
þegar Bjarni var seztur að á Islandi tók hann þegar
tvo stúdenta til kennslu; var annarr þeirra Magnús
Guðmundsson *), er fjórðúngslæknir varð fyrir
norðan, og hinn Hallgrímur Bachmann, sem
*) Magnús Guúmundssun læríi 6 ar lijá Bjarna , og var prófaá--
ur í læknisfræóTi á aljiíngi 1766.
3*