Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 36
CM LÆKNASKIPUN A ISLANDL
lengi var fjórtmngslæknir í Vestfirtn'nga fjórtúngi. Bjarna
voru veittir 10 dalir handa hverjuni þessara lærisveina
til hóka og fata, ein ölmusa frá liverjum biskupsstól og
djáknapeníngar frá Skrituklaustri og Skálholtsbiskups-
dæmi. Tuttugasta dag Júnimánabar 1766 kom út kon-
úngsbréf: aö Magnús Gubmundsson skyldi vera
fjóitúngslæknir fyrir nortan og Hallgrímur Bach-
mann fyrir vestan; má af hréfinu sjá, aí) Bjarni hefir
sjálfur átt mestan þátt í læknasefning þessari. Svo
segir í konúngsbréfinu, ab hverr af þessum íjórtmngs-
læknum skuli hafa 66 ríkisdali til launa á ári, en svo
hágt átti sfjórnin af> smala þeim saman , at) Bjarni vart
sjálfur ati gefa 32 dali af launum sjálfs sín til þess nokkuí)
gæti ortiif) úr fyrirtækinu; 20 ríkisdali lagtii konúngur
til, en tvennir djáknapeningar og ein ölmusa voru talin
á viö 72 ríkisdali; þá vantati enn 8 dali, og vart) aS
taka þá úr lltukfhús”-sjóönum; var þetta ekki stórmann-
lega gjört af stjórninni, sem uni þær mundir kúgati útúr
Islandi margar þúsundir rikisdala á ári hverju mct) verzl-
unar-oki sínu. Konúngshréf þetta er í mörgu eptirfekta
vert, því allteins og þat) á annann bóginn sjnir fötur.
lands elsku og etallund Bjarna, svo má og af því
sjá rausn og höftíngskap (!) stjórnarinnar vit Island
þegar á liggar. þess er og getit í konúngsbréfi þessu, at
Bjarni hafi rátit stjórninni at endúrbæta spitalana, en
af því stjórninni þófti at frumvarp hans mundi valda
ofmikilli umbiltíngu á þeim,þávar falit á hendur þremur
andlegum og þremur veraldlegum embættismönnum at
igrunda þat nákvæmar *), og áttu þeir at senda álit sitt
’) Kg liefi, J>ví iniéfiir, ehki getaéf homizl yfir fnimvarji Bjarna
um spftalana, og veit því eigi gjilrla meiníngu hans i því