Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 37
UM LÆKNASKIPUTÍ A ISLANDl.
57
bá&um biskupunum og amtmanninum, en ekki er þess
getið aí> þaí) liafi fært mikinn árángur eba orbib til nokk.
urra nota fyrir spítalana; samt sem ábur vann þo'
Bjarni svo mikib á, ab konúngur gaf í tébu bréfi 100
ríkisdali til aí> skipta millum ljósmæbra á íslandi.
þegar Magnús Gubmundsson hafbi um hríb verib
læknir í Norblendi'nga Ijórbúngi, tók hann holdsveiki, og
andabist liann úr henni hérumbil 1776. Hallgrímur
Bachmann þjónabi embætti sínu lengi og vel, og var
hann haldinn góbur læknir og öruggur til áreynslu; hann
lékkjaugn 1802 meb einhverri verblauna mynd, sem þo'
var ónóg lionum til viburværis, og hefbi Stephán amtmab-
ur Stephensen ekki skotib skjóli yfir hann mundi hann
hafa mátt líba skort á elli-árum sínum.
Bjarni Pálsson kenndi mörgum öbrum læknum, sem
nú skal telja; voru þeir ílestir haldnir merkismenn á
sinni tíb, og aldrei mun Island hafa verib jafn vel birgt
ab Ijórbúngslæknum sem á meban þeir voru uppi. Jón
Pétursson lærbi um hríb hjá Bjarna og fór síban
utan; er svo mælt ab Bjarna hafi snemma þótt hann
einkar vel fallinn til læknisfræbi, enda gaf þar raun
vitni, því Jón hefir verib haldinn merkastur allra fjórb-
úngslækna þeirra, er verib hafa á Islandi. Hann
sanidi mörg rit; eru þau öll vel og snoturlega samin
og bera vitni um þab, ab hann hefir verið kunnugur öllum
hinurn bezlu rithöfundum í læknisfræbi er uppi voru á
máli, en jio inun jnuV mc”;i iella ;:é lnín hafi veriiV skynsamleg
<>g þarfleg ef lienni hetiVí oriVhV framgengt, því amV.fnV er
þaíT á ferífaliók hans, aí liann lielir vel vitafV í live aumlegu
ástaiuli þeir voru ; en þaá" fór um frumvarp hans einsog tyrir
skemstu, atV þeirra rácV máttu meira sem réáu til hins lakara og
mióiu- hiifíll vit á livernig haga þarf slíkum hlutum.
T