Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 38
38
L'H L^K.NASklPUN A ls*. i.
hans dögum, og færrí munu þeir'ná um sturulir er
jafn vel stundi fræíii sína sem hann gjöríii, hann var
og haldinn heppnastur allra íslenzkra lækna þeirra er
þá liföu. — Jón Pétursson varö fjórbángslæknir í NorS-
lendíngatjórbángi eptir fráfall Magnásar Guíimunds-
sonar, hérumbil ár 1776, og þjónabi hann því embætti
til dauéadags; hann andaéist 1S01 á læknisfcrb til
Magnásar Stephensens, er þá bjó á Leirá, og var Jóu
þá um sjötugt; svo er mælt að ferbin yfir fjöll ab norðan
muni hafa valdiö dauba hans, þvi svo er sagt að hann
hafi bebib ferbamenn, er hann mættfa fjöHUnúm, ab bera
kvebju sína ekkjunni á Víbivöllum Ccn þab var kona
hans sem hann nefndi svo). Hann kom aðReykholti síbla
uni kvöld, og gekk, ab því er menn vissu , heilbrigbur
til rekkju, en fannst daubur í sæng sinni um morguninn
eptir-
r
Ar 1772 var Brynjólfur Pétursson, er lært
hafbi hjá Bjarna Pálssyni, settur læknir í Austfirbínga-
fjórbángi, og þjónaði hann embætti þessu þángabtil 1807,
en þá tók vib því sonur hans, OlafurBrynjólfsson.
þá kenndi og Bjarni landlæknir Jóni Einars-
syni, sem 1772 var settur íjórbángslæknir á Vest-
fjörbum; var þá ijórbángslæknis-umdæniinu fyrir vestan
skipt í tvo hluti, og hafbi Jón Einarsson hirin nyrbri
hluta en Hallgrimur Bachmann enn sybri. Jón Ein-
arsson lærbi scinastur læknisfræbi ab Bjarria, og var hann
í landlæknis stab uns Jón Sveinsson gjörbist landlæknir.
Auk Jieirra er ná voru taldir lærbu yinsir abrir
Jæknisfræbi hjá Bjarna, og voru þab þessir:
1) Olafur Olafsson, er seirina varb kammer-
sekreteri, var 1 ár í kennslu og treystist ekki lengur.
2) Símon nokkurr, er seinna varb prestur í Selvogij