Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 39
tm LÆKti ASKIPUN A ISLAKDI.
39
læríii eitt misseri. 3. Jón Stephánsson var í
kennslu hjá Bjarna um 5 ár, en sokum þess hann var
lítt laginn til læknisfræíii var hann ekki prófaíiur, en varö
seinna prestur. 4. Magnús Ormsson, er seinna
varb lifsölumaíiur í Nesi. 4, Guömundur Gu&-
mundsson, Iærf)i hjá Bjarna í 3 ár, en vildi heldur
' verSa prestur. ({• Salómon Bjötnsson, kom til
Bjarna 1777, en fór burtu eptir lát hans, og varí) prestur
í Berufjarbarþíngum. 7. þóröur Arnórsson, lær&i
hjá Bjarna um tíma, en andabist á Bessastöðum á fyrstu
árum Bjarna; er svo mælt að Bjarni hafi tregaö hann
mjög og kallab jiæga þ ó r b.
Bjarni landlæknir kom því og til IeiSar, ah
stjórnin lagöi 200 ríkisdala til fátækra-mebala á lslandi,
og 200 rikisdala átti aö gjalda af verzlaninni, samkvæmt
verzlunar tilskipuninni (Octroy) 15 August 1760 § 38;
en síöan verzlanin var leyst, 1786, hafa fyrrnefndir
400 ríkisdalir veriö goldnir nf Iandsins sjóöi.
Svo er mælt, aö Bjarni Iandlæknir hafi veriö
manna heppnastur í öllum læknínga-tilraunum ; bera og
dagbækur hans, er Iengi hafa fylgt landlæknis embættinu,
þess vitni, aö hann hefir veriö góöur læknir og stundaö
embætti sitt meö mikilli aiúö; haföi liann eitthvert hiö
ágætasta bókasafn læknisbóka á sinni tíö, og stundaöi
læknisfræöina meö mikilli iön á meöan honum vannst
heilsa og fjör til, enda er þaö og almanna rómur, aö
íjórðúngslæknar jveir, er hann kenndi, hafi flestir veriö
vel aö ser og heppnir Iæknar. Svo var til ætlað í fyrstu,
aö Bjarni skyldi hafa lifjabúö ogútbýta fátækra-meðölum,
en ekki voru laun hans meiri enn 300 rikisdala á ári;
má vera það hafi verið viöunandi kjör á meðan hann
haföi lifjabúö og fátækra-meööl undir höndum, en þegar