Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 40
40
UM LÆKNAl 'ÍN A IM.A.XU
þaö var hvorutveggja tekií) frá honum og B j ö r n
Jönsson settur til lifsölumanns, 1772, þá er von þó
hann á seinustu árum sínum liafi átt örbugl j cr og svo
sagt, ab það hafi valdib ergju hans og drykkjuskap, og
síban heilsubresti og flogaveiki *), sem dró hann til
bana; hann andabist ár 1779, 8da dag Septembermán.,
61 árs ab aldri, og var öllum mönnum harrmlaubi,
hafa vcrk hans og föðurlandsást reist honum ævarandi
nrinnisvarba, en hryggilegt er þab og hin mesta niínk-
un, að lslendingar skuli ekkert minningarmark hafa
rcist slikum manni.
Ar 1780 var Jón Sveinsson settur landlæknir,
eptir fráfall Bjarna Pálssonar. Eyrindisbréf hans er
dagsett 21 September 1787, og er þab líks efnis og hib
fyrrtalda eyrindisbréf Bjarna Pálssonar, en þó er þar
nokkru nákvæmara tekib til um ymsa hluti og er þab
ab því leiti betur samib; þarí cr og þess getib, ab land-
læknirinn megi, samkvæmt konúngstilskipun 13 Maí 1783,
taka 2 stúdenta til kennslu í læknisfræbi j og var svo til-
ætlab ab þeir skyldi sigla síban og framast betur vib há-
skólann. Jón Sveinsson kenndi Ijórum islenzkum Iæknum,
og voru þeir þessir er nú skal telja: 1) Olafur
Brynjólfsson, sonur Brynjólfs Péturssonar,
fjórbúngslæknis á Austfjörbum, er fyrr var getib. Olafur
lærbi fyrst hjá Jóni um hríb og sigldi siban til háskól-
ans. Hann var fyrst seltur fjórbúngslæknir fyrir vestan
*) Eplir |>ví st'm sagt er fra í a'fisögn Hjarna, þa hefir kvilli sa,
er Iiann tlró lil Iiana, verió' nukkitrskunar inænuveiki (/rri-
laíio spinalis) er seinna varð' að* flogum (Epilepsie). Er
IiaðT engin fnróa J>ó Bjarni sja'lfur hafi'ekki þekkt til kvilla
þessa mn Jiann tíina, því þaí er mí fyrst fyrir fáin a'rum atl"
læknar eru oró'nir nokkurs vísari um liaiui.