Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 42

Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 42
42 UM LÆKJí ASKIPUN A ISLANUI. honum því jafnan heppilega aíi lækna; hann var og gáf- aíiur vel og bar skynbragð á marga hluti; hann andabist ár 1840. Landlæknir Jón Sveinsson var haldinn lærbur maíiur og vel aS sér, en svo fór fyrir honum sem mörgum öérum læknum, þeim er veriö hafa á Islandi, a?> honum varb á aö halla sér aS flöskunni og mun þaö mjög hafa spillt kostum hans; hann var heilsutæpur jafnan og and- aíiist 1803. Eptir Jón Sveinsson kom Iandlæknir Tómas Klog, danskur maíiur aö ætt og lítt fallinn til ab vera / læknir álslandi; ekki veit eg til ab hann hafl kennt neinum læknisfræíii, enda eru og danskir menn ekki vel fallnir til slikra hluta úti á Islandi; her þab til þcss, ab hvorki vita Danir svo gjörla hvað Islendingum bezt hagar, enda eru þeir og að mestu ókunnir kvillum þeim er þar gáuga, og hafa sjaldan þolinmæði á ab ígrunda þá til hlýtar; þarabauki stendur hugur þeirra jafnan til Danmerkur, og er því eigi við að búast að þeir leggi mikla stund á að verða Islandi að liði. Eptir að þeir læknarnir: Jón Pétursson, Jón Einars- son og Olafur Brynjólfsson voru dauðir, vantaði íslenzka lækna að setja í stað þeirra, því Klog landlæknir hafði ekki lagt stund á að kenna neinum Islendi'ngi læknisfræði; stjórnin varð þessvegna að senda danska lækna til lands- ins og voruþeir þessir: Hvítsteinn fyrir vestan, Hoff- mann fyrir norðan ogKjerulf fyriraustan; nú með því að þeir voru menn laklega að sér í læknisfræði, og áttu ekki við Island, þá er ekki kyn þó landsraönnum brigði við þá og þætti Iítið til þeirra koma. Danir eru svo gjörðir að þeir eiga flestir lítt við Island. LJppeldi þeirra og mentun er að mestu leiti löguð á þann hátt, að það á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.