Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 43
. ti LJEKJiASKlPCN A ÍSLANBI.
45
hvorutveggja illa vib ísland. Biirn í Danmörku eru vanin
á aö skemta sér og njo'ta Iífsins yndælis; þykir ekkert
ofgott fyrir þau á meSan þau eru úng, og allt hvaí) menn
eru færir um aí> veita þeim þa?) er eptir þeim Iátiö. Á
Islandi er barnauppeldinu öbruvísi hagaö: börnin þar eru
ílestöll fráúnga aldri vanin til vinnu, þau hafalítiöaf skenitun
aö segja, en venjast snemma vib armæöu lífsins og and-
streymi; þau hafa ekkert glingur til aö leika sér aö, alvara
lífsins og barátta stendur þegar í öndveröu opin og afmáluö
fyrir þeim, og þau verða hvorutveggju þessu svo ]vön,
aö þaö bítur ekki meira á þau enn vatnið á sundfuglinn.
Hvernig er þá þess von, aö Danir geti kunnaö viö sig á
Islandi, þegar skemtanir og mjúklegt líf er oröiö þeini
t f
ab eí)li? A Islandi finnst þeim allt svo leibinlegt, og
vilja því fegnir komast þaðan sem fyrst aö veröa má.
Af þessu leiöir aö ílestallir danskir embættismenn, sem
t
koma út til Islands, una sér illa á landinu, og álíta það
sem nokkurskonar útlegöarstaö. þeir sækjast einúngis
eptir aö komast þángaö vegna þess, aö þeir eiga annaö-
hvort ekki annann kost aö sinni, eöa þeir gjöra þaö af
því, aö þeir lifa í von um aö útlegö þeirra þar muni á
síöan geta aflaö þeim góös embættis í Danmörku. Fáir
munu vera þeir embættismenn danskir, sem hafa fengið
ást á Islandi, og þo' sumum af þeim hafi farizt vel viö
þaö, og þeir hafi unnt því sannmæla, þá hefir enginn
þeirra enn þá álitiö þaö sem fósturjörö sína; þaö er og
vorkun, þó útlendum mönnum — því Danir áb'ta sig
ávallt útlenda þegar þeir eru úti á Islandi — þyki betra
aö sitja „heima” í enni mjúku Danmörku enn búa viö
svo hart land sem Island er.
r
Frá 1S00 til 1817 stundaöi nálega enginn Islendíngur
læknisfræöi; mun helzta rót til þess hafa veriö, aö menu