Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 44
44
UIYI L.EKNASKIPUN A ISLAJim.
sáu að ekki var til mikils ab slægjast, því lækna launin
voru lítil og reynslan sýndi ab illa hafbi þeim reidt af
sem verið höfðu. Bjarni Pálsson do' örfátækur aíi kalla
mátti, því ekki kom meira til skipta eptir hann, millum
ekkju hans, eins sonar og tveggja dætra, enn rúmir
hundraí) dalir. Jón Petursson, Bachmann og Olafur
Brynjo'lfsson voru og allir bláfátækir menn, og voru
þeir þo' ekki barnmargir; svo er og sagt, ab ekkjur
þeirra Jóns Peturssonar og Olafs Brynjólfssonar hafi
veriH öreigar þá er manna þeirra misti vib, og voru þeir
þd báBir útslitamenn, bæbi Olafur og Jo'n, og bitu bábir
bana af ferbum og o'næbi þvi, er embætti þeirra með sér
færbi. Svo er og mælt, ab Brynjtílfur Pétursson og
Jo'n Einarsson væri örfátækir þá er þeir hættu læknis-
störfum sínum, og gjörbi þo' hvorugur þeirra þab fyrr
enn í fulla hnefa: var Jón Einarsson orbinn blindur á
seinni árum sínum, og mátti hann því ekki lengur þjóna
embætti sínu, en Brynjdlfi Péturssyni hömlubu elliburöir,
og voru honum gefin lítilfjörleg framfærslulaun — eg
hefi heyrt 60 ríkisdalir árlega, — og álíka mikib mun Jón
Einarsson hafa fengib. þab sjá nú allir heilvita menn,
hversu lítil verðlaun þetta voru eptir lánga og erviba
þjo'nustu, og engin von er þess, ab margir mundi verba
til ab ágirnast slík embætti sem þessir menn höfbu haft,
þegar það var cinnig heyrum kunnugt, hvílík armæða og
útslit að fylgja læknisembættum á Islandi.
það munu vera fáir embættismenn í heimi er eigi
slikum ókljúfandi skyldum ab gegna sem íslenzkir læknar,
og furba er þab, ab stjórnin skuli geta ætlazt til svo
mikils af nokkrum manni, sem þeim cr á herbar lagt;
sérhverr sá, sem þekkir nokkub til Islands, og veit hvernig
vegum og veburáttufari þar er hagab, veitbezt, hversu