Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 45
UM 1.1 LSjaPUJi A IStANDl.
4o
þar gengur opt báglega ab koma fram ferb sinni, og þó
er íslenzkum Iæknum fyrir Iagt í eyrindisbréfum þeirra,
ab þeir skuli ferbast eigi minna enn þíngmannaleib á
dag, ef þeir vilji heimta nokkra borgun fyrir ferb sína
hjá sjúklíngi; eru slík bob en mestu ókjör, og undur ab
nokkrum manni skuli hafa til hugar komib ab bjóba
mönnum slíkt. Allt ab einu er þab og furba, ab nokkrum
lækni skuli vera ætlað svo mikiö land til yfirsóknar sem
gjört hefir verib á Islandi,' því ekki er þab orbum aukib,
ab mörg læknaumdæmi þar eru 14 eba 15 dagleibir á
vetrum, og þar að auki er sumum þeirra þannig háttab,
ab margopt cr nálega ókljúfanda ab koma fram ferb
sinni sökum ófærra fjallvega og vatnsfalla, sem enginn
fær yfir komizt, ]>egar svo á stendur, nema fuglinn fljúg-
andi. þab mun ekki vera orbum aukib, ab lækna um-
t
dærni þau, er nú eru á Islandi, sé nálega tífalt stærri
enn hvervetna erlendis, og þó hafa læknar þar lángtum
minni laun enn annarstabar, bæbi frá stjórninni og sjúk-
Iingum; ber þab til þess, ab bæbi er þar fólk fátækara
ab peníngum enn viðast erlendis, og auk þess hafa Islend-
íngar komizt uppá þab frá öndverdu, ab meta læknis-
hjálpina sem nokkurskonar skylduverk af lækna hendi.
Er þab enn á orbi haft, hversu lítib Bjarni Pálsson haíi
fcngib fyrir læknisferbir sínar og meböl, og er mælt ab
landsmenn hafi álitib þab sem skyldu hans ab þeir fengi
hvorutveggja ókeypis; má vera ab góbsemi Bjarna í
þessu efni hafi spillt fyrir eptirkomendum hans, og mun
þab, þegar öllu er á botninn hvolft, hafa orbib Islendíng-
um sjálfum til meiri skaba enn ábata, því einsog aubsætt
er, ab enginn getur stabizt vib ab veita mergb manna
Iæknishjálp og meböl ókeypis, svo er þab og eblilegt ab
menn þreytist á ab vinna fyrir gíg og gjörast æfilángur