Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 46
40
UM LÆKSÍASKIPUN A ISLANDI.
þræll annarra fyrir lítiS sem ekkert. Aö öíiru leiti má
þaS og me?) sanni segja, ab almenníngur missir mest í
þegar læknar komast í fátækt og volæíii, því sá læknir,
sem á ab geta gegnt skylduverkum sínum, þarf mikils
meö til ymsra bluta; læknirinn þarf t. a, m. ab eiga góö
læknisverkfæri, og veitir honum sjaldan af aö fá þau
endurbætt og Qölga þeim árlega, einkum á Islandi, þar
sem fáir eru er geta gjört aö slíkum verkfærum, en ekki
er í næsta hús aö venda ef verkfærin bila þegar á þarf aö
/
halda. Islenzkir læknar ætti jafnan aö vera tvíbirgir aö öllum
læknisverkfærum, bæöi vegna þess er áöur er sagt, og
líka af því, aö járnverkfæri ryöga þar mjög fljótt, og er
eigi um of að fá þau endurnýjuö annaö eöa þriöja
hvort ár; mundi ekki ofmikiö í Iagt, þo' læknirinn heföi
100 ríkisdali árlega til læknisverkfæra. þá er og gott
bókasafn hverjum lækni ómissanda, ef hann á aö geta
fylgt tiöinni sem þarf, en þaö þarf hann aö gjöra ætli
hann aö veröa sjúklíngum aö því gagni er veröa má;
nú meö því aðjæknisfræöin innibindur margar vísinda-
greinir, en margar veröa nýjúngar og uppgötvanir í hverri
vísindagrein á ári hverju, þá er auÖsætt að læknirinn
þarf margra bóka viö — af því hverri grein læknis*
fræöinnar fer svo óöum fram — eigi ekki uppgötvanirnar
að fara á mis vib hann, til óbætanda skaöa bæöi fyrir
sjálfan hann og þá er hann á að lækna. Auk þess sem
nú er taliö ber og að gæta þess, aö læknar þurfa mciri
og betri útbúnaöar viö enn flestir aörir embættismenn á
lslandi, því hvilik fataniösla fylgir ekki t. a. m. meö
læknisembættinu þar, framar enn víöast erlendis? Eg
ímvnda mér aö læknar á Islandi þuríi tvöfalt betri og
sterkari föt enn þeir hafa hi'ngaötil haft, ef þeir ætti
aö geta gegnt skylduverki sínu í hverju veöri sem aö