Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 47
UM LÆKNASKIPUN A ISLANBI.
47
kæmi, og mikií) mun þa?) vera slæmum útbúna&i ab
t
kenna þegar læknum á Islandi þykir svo ervitt a& ferö-
ast um á vetrartíma. Híngaíitil hefir þaö verib almennt,
ab bæbi iæknar og aSrir cmbættismenn á Islandi ferbist
í ullar-fötum á vetrum, en þetta er hin mesta fávizka ef
öbru yröi vib komib, og gjörir læknum nálega ómögulegt
aS vera úti í miklum illvibrum, nema því ab eins ab
þeir setji líf sitt og heilsu í hættu, Læknum á Islandi
veitti ekkert af aí> vera vel útbúnir ah skinnfötuin*), og
þirftu þá hvorki hörkur eöa kafaldsbiljir aí) aptra ferb
þeirra, ef áfram yrbi komizt fyrir færbinni, en eins og nú
á stendur er þeim vorkun þó þeir eigi ervitt meb aö
útvega sér bæbi þaí) og annaí), því laun þeirra eru svo
vesæl og lítil, aS þau hrökkva naundega til fæí)is þeim
og þeirra. I Rússlandi og annarstabar erlendis, þar sem
t
eins hagar vetrarlagi og úti á Islandi, eru allir læknar
lúnir skinnfötum, svo þeir geti verií) á ferðum í hvaha
veðri sem að kemur og þurfi ekki ab kro'kna úti, þó
svo kynni til aí> takast að þeir villist í kafaldi, eða yrði
aö liggja úti um nætur ti'ma, og svo eru Rússar vel
úthúnir, ao alls ekkert sakar þá þó þeir liggi úti ndttum
saman, enda eru og skinnföt þeirra svo dýr, að skiun.
klæðnaður handa karlmanni kostar opt 4 eoa 600 ríkis-
I
dali, og mundi því ofætlun fyrir íslcnzka lækna ab kaupa
slík föt meft þeim vesældar-launum er þeir nú hafa.
*) Eg meina hér ekki sLiunfut þau , sem tíé’Last á Islamli,
a& þeim er hvorki skjol eía hiyimli í hörLuveðrum, heldur
hendi eg hér til skinnfata þeirra er tí&Last erlendis, og biíin
eru til úr hjarnarfeldum, úlfa og töuskinnum, eöur annarra
villudyra, sem liafa þyhk og heit skinn > luía má og til all-
goöT skinnföt úr selsLinni, ef menn kynni með' && fara, og sýair
það* dæmi SLrælíngja.