Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 49
intt LUKXASKiriTS A ISLAADJ.
49
hotum <il heilhrigSisráSsins í Kaupmannahöfn, um so'tlir,
sem opt eru hjá lihnar áfiur skip gefa komizt milli
landa? og hvab ætli ah danska heiIhrighisráSiS mundi
hmfa úr, ]ió landlæknirinn gæti komib meb skipaferS hotuni
til ]iess, um að landfarso'tt gengi í landinu? æíli það
nnindi fara aí> manna út skip meb dönskum læknum út til
/
lslands? Gjörum ráb fyrir aö landlæknirinn hefði getab
koraiS bobura til ens danska heilbrigSisrábs í sumar er
var, ab ])á gengi megri kvefsótt yíir laridið, sem dræpi
íjölda manna, hverja hjálp mundi hib danska heilbrigbis-
ráb hafa gefab veitt Islandi? A sania hátt er iandiæknum
úkljúfanda ab abstoba fjórbúngsiæknana í landfarsóttum,
}iví hann heíir J)á svo mikib ab gjöra í umdæmi sjálfs
sín, ab hann kemst ekki fram úr því; þetta var og heil-
hrigbisrábinu h.ægt ab sjá, hefbi þab gætt dálítið ab
/
hvernig til hagar á lslandi, en þab er aubseb ab þab hefir
hvorki g.æt.t ab stærb iandsins, ebur fólksfjöldanum í
hverju læknisumdæmi, heldur hefir ] ab mælt alit á
danskan kvarba, og þessvegna ætlab bæbi landlæknum
og fjórbdngslæknunum sömu skyldur sem embættisbræbrum
þeirra í Danmörku.
Hérumhil 1820 fékk Island 2 innlenda lækna, útlærba
frá Danmörku, var annarr þeirra Jón þorsteinsson
laridlækuir, og hinn Olafur Stephánsson Thoraren-
sen, sem síban hefir Verib embættislaus læki ir fyrir
norban; þab má meb sanni segja, ab Jón landlæknir þor-
steinsson liellr verib manna ö'ulastur,' og varla munu
} Islendíngar hafa haft röskvari og lljótari lækni í ferbum
enn hann er; hann kenndi á fyrsíu árum sínumBjarna
presti Eggertssyni læknisfræbi, og kom það mörgum
manni ab libi, því Bjarni varb vel ab sér og hefir hjálpab
mörgum sjúkum, en rnein er það ab hann heíir sjálfur
• 4