Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 50
50 l?M LÆKKASUiPilK A l&i.AMl
%’erib heilsutæpur og þessvegna átt hágt meb ab ferbast
mikib; landlæknirinn hefir og kennt mörgum ljósmæbrum,
og mun tala yfirsetukvenna hafa aukizt mikib í hans tib á
f
lslandi.
Svo vill opt til, liæbi á íslandi og erlendis, aí)
efnismenn deyja stundum á únga aldri, þegar missir
þeirra er hvab sárastur; þannveg fór um Pál heitinu
jrorbergsson, sem tært hafbi læknisfræli í Dan-
mörku, og fór heim til fósturjarbar siunar 1828, til aö
þjo'na henni, hann druknabi 1831 á Breibasundi, þá er
hann var á ferb til læknisemhættis síus á Vestfjörbum;
var ab honum skabi því meiri, sem mælt er hann hati
verib enn bezti læknir, og varb því mikill söknubur ab
Iáti hans, bæbi fyrir norban, þar sem harin bafbi verib
læknir um nokkur ár, og svo fyrir vestan, þar sem menn
áttu hans von, þvi Vestfirbingar munu ab likindum hafa
verib búnir ab reyna svo til hlýtar danska lækna, ab þá
hafi ekki lángab til að reyna íleiri af þeim ab sinni, en
aubséb var, ab þar mundi þó ab reka þegar haus misti
vib. Eptir Pál þorbergsson kom þángab Jón lækuir
Ögmundsen, íslenzkur ab ælt, en þo' alinn upp i Kaup-
mannahöfn; hann átti lítt vib Vestfirbínga, og Vestfirbíngar
lítt vib hann, fór hann því brábum aptur lil Danmerkui
og er nú læknir vib vitfirrínga-spítalann á Bistrup. Svo
segja sumir kunnugir menn, ab Vestfirbíngum hafi farizt
illa vib Jón Ögmundsen, og er þab einkum á orbi haft
ab hann hafi fengib illa borgabar ferbir si'nar. 'Danskur
lækuir, Jensen ab nafui, kom í stað Jóns Ögmundsens, 1
situr hann ennþá í því læknisumdæmi og er ekki ólík-
legt ab Vestfirbíngar megi búa ab honum um sinn, hvort
sem þeim gebjast hann eba ekki.