Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 51
UM LÆKNASKIPUN A ISLANPI.
51
Á seinni árum (frá 1830—1840) hafa fleiri Islend-
íngar enn áíiur farib aB stunda læknisfræ&i, og alsett
inundu nú iill lækna-umdæmi á Islandi meS íslenzkum
læknum hef&i laglega veriö á haldiö. Eggert Jónsson
og Skúli Thorarensen voru svo heppnir aö lækna-
embættin hárust jafnskjótt upp í hendur þeim, og varö
meb því læknaumdæminu fyrir norban og suunan borgib
meb íslenzkum læknum; en óheppnari uröu þeir Jósep
Skaptason og Jón Hjaltalín, er lært höfbu um sama
leitib eba litlu síbar, því þegar þeir voru búnir voru
danskir læknar komnir í hin embættin. Ab sönnu varb
annab læknis - umdæmib vestra laust viö fráfall Odds
Hjaltalíns 1840, en af þvi ab þá vildi svo óheppilega
til, ab lifsölubúb var sett í Stykkishólmi, þótti hvorugum
þeirra gjöranda ab sækja um þab embæfti; kom þar þá
danskur læknir, K o f o e b, og þjónar hann enn því
embætti.
Læknis-umdæmib í AustQörbum hefir nú um Iáng-
an tíma haft danska Iækna, því eptir Kjerulf kom Beld-
ring, danskur mabur, og situr hann ennþá í því
embætti.
Auk þeirra lækna, er nú voru taldir, verbur og ab
geta þess, aft Iæknar hafa verib settir á Vestmannaeyjum
síban 1818, og.var þab gjört í því skyni, ab þeir áttu ab
lækna ginklofann, sem þar hefir legib í landi um lángan
aldur. Hin fvrsta undirrót til læknasetníngar á eyjum
þessum mun hafa veriö sú, ab Klog landlæknir, sem þar
var uppalinn, gjörbi ser ferb þángab um sumariö 1810,
og hermdi enu danska heilbrigbisrábi frá, hve banvænn
þessi kvilli væri, og hve bráb naubsyn bæri (il ab rammar
skorbur væri reistar vib honum; er svo frá sagt í skírslu
hans til heilbrigbisrábsins, ab eigi lifi fleiri rnn 71 af
4*