Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 55
UM LÆKtíASKIPIJN A ISLANDI.
verba aft nokkru liði , því þar segir svo: „líka hóf
hann strax ab fáþví í verk komib,að aImenní-
legt hospítal stipta&ist hér, í stað þeirra
ónýtu líkþrárra spítala, skrifaöist mjðg á
vib Finn biskup um þab efni, og marga aðra,
Ii'ka til landcommissionarinnar 17 70, þ ó
þessari sök, öllura land-vinum til hrellíng-
ar, sé til þessa allshendis niöurdrepið-”*)
RáBa má þaö og á fyrrnefndu konúngsbréfi, sem
setti þá IMagnús GuBmundsson og Hallgrím Bach-
mann til lækna, aB uppástúnga hans um spitalana
hefir miéab til þess að umsteypa þeim öldúngis**), en
þvímibur mun nefnd sú, sem kosin var til ab prófa hana,
ekki hafa haft vit á meb ab fara, enda hafa og biskup-
arnir ab líkindum verib henni mótmættir. þab má enn
fremur rába af æfisögu Bjarna, ab hann hefir lengi og
opt reynt til ab koma spitölunum í betra Iag, því svo
segir þar í athugasemd einni: „Stóium kólnabi líflrgur
og vinheitur andi Bjarna vib vissan mann, með hverjum
hann lengi þæft hafbi um hospítals umsteypíngu, og
bebib hann um sína meiníng, en fékk seinast veigranir
og útúrdúraj” hefir rithöfundurinn fært til kafla úr bréfi
Bjarna og stendur þetta í því: „En um hospítölin verb
eg þó eitthvab per intervalla***) ab þenkja, fyrir þær
Sveinn Palsson í sríkugu Bjarna Palssonar hls. 58—59.
**) I liréfi Jiessu segir svo: I líenseende lil den af Landphysicus
foreslagne Forandring med Ilospitalerne, da, som Du anseer
samme for en meget belydelig Sag, haver Du (sliplainlmaður
Greili Ranlzau) at anordne trende geistlige ogtrende verds-
lige Embedsmœnd der paa Landet, denne Post at undersöge,
hvorcfler de deres Forretning til begge Biskoppemes og Amt-
mandens Betœnkning have at indsende.
***) þ. e. vií og viá*.