Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 56
UM LÆKNAMvU'LiJ. A
uG
DI. .
mörgu motivcr *), sem y£ur hefi áíiur sagt, einkimi
J)ar nokkub hefi eptir reqvisitiou**') í {iví fyrr moverad***),
og hluturinn er í sjálfum sér þarflegur, svo þreingjandi
fái eiribverstabar tilflugt, því haíi niinri successor f)
uokkurt oecouoniiskt vit, mun hann ekki ofhlaba sig
svo incb patienta ff), sem eg, oaubarinnar vegna,
gjört hefi, og þó meira hlut atvinnu allrar ab keypt’’ —
þyki mér af þessum orbum Bjarna rába niega, ab hanu
hafi stúngið uppá ab steypa öllum spitölurium saman, og
gjöra úr þeim einn spitala , annabhvört í Nesi eba í
Reykjavík, og er hörmulegt að vita, ab þessari uppástúngu
hans, sem án efa hefir verib viturlega saniin , skuli hafa
verib stúngib undir stól.
Öllum rithöfundum her saman um þab, ab enir
íslenzku spitalar hafi á 18du öld verib álitnir engu nvtir,
og ab gjald þab, er til þeirra fór, hafi farib í ónýtan sjób.
Magnús Stephensen getur þess, ab alltaf hafi menu á
lSdu öld kvartab yfir spi'talaleysi; ab mOnnum hafiþótt
lioldsvcikra spítalarnir ab engu nýtir; ab opt hafi verib
kvariab yfir þessii vib stjórnina, og ab það sé hörmulegt
ab slíkar umkvartanir hafi verib árángurslausar fff).
Jafnvetþótt eg hali enga vissu fyrir því, þykir niér
þó ekki ólíklegt, ab bæbi Jón Sveinsson og Klog haíi
haft líkt álit um holdsveikra spítalana seni Bjarni Páls-
son, ab minnsta kosti getur JVlagnús Stephensen þess,
-----------------------------------------:-------------------------------
*) p. e. áslæd’tir.
**) þ. e. Iteid’ni.
***) |>. e. hreift.
t) þ. e. eptirmaður.
tf) þ. e. sjiíklín^a.
tft) Island i dct aítende Aarhundrede, hislorisk politish skildrct
vcd Magnus Stephcnsen. Kjöbenhavn 1808, Fag. 348-4í».