Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 57
UM L.12KXASKIPUS A ISLAKDI.
aö ibuglegar umkvartanir haíi veriö uni spitalana, og ab
þab gegni furbu, aí) menn geti ekki fengiö neina breytíngu
þar sem svo mjög ríöi á. En þo' þaö sé huliö, hvaö
áöurnefndir tveir landlæknar hafa Jram horiö í téöu efni,
þá er þaö þó augljo'st, aö landlæknirinn sem nú er á
lslandi hefir fariö svo berum oröum um þennan hlut, aö
enginn vafi er á hvert álit hans hafi áöur veriö um þetta
efni*}, og þó sumir segi aö hann muni nú^vgpa'kominn
á annaö mál, þá þykir mér slíkt því i^liklegra, sem þaö
er auösætt, aö honum má vera fullkunnugt hversu lítiö
gagn er aö holdsveikra spitölum nú uin stundir, og
hversu áriöanda Iandinu er aö eignast gagnlegan spítala.
Svo er mælt, aö opt haö boriö á því á seinni timum aö
menn sé tregir á aö borga spitalahluti; mun helzta undir-
rót til þess vera sú, aö allir sjá hvílík byröi spítaí-
arnir eru fyrir landiö, og eru þó almenningf gagnslausir,
því þaö er margreynt, aö aldrei hafa þeir getaö tekiö á
móti fleirum enn sem svari fimtánda eöa ^ tuttugasta
hverjum holdsveikum manni í Iandinu; þaö er og sann-
reynt, aö holdsveikum mönnum, þeim seni dvalizt hafa á
spitölunum, hefir ekki reidt betur af enn hinum, sem hafa
lifaö heima eöa á sveit sinni; eru ekki, þaö eg til veit,
nein dæmi þess, aö holdsveikir menn hati læknazt á
spítölunum, heldur er þaö þjóökunnugt, aö allir, sem
þái' gað konia, kúra þar til dauðadags.
*) I „Bibliothek for Lceger 13de Bind” lielir landlæknir Jón
jþorsieinsson fariói heruin J>eim oráruin, ad“ hann æskti: — At
de föromtalle Lemme-IIospitaler for Spedalshe, der have en
betydelig Indtœgt, maatte forenes og forandres til et alminde-
ligt Sygehuus, hvori kunde indtages saavel Spedalske i Syg-
dommens förste Begyndelse, som og Palienter med forskjellige
andre Sygdomme, hvoraf Lœgekonsten kunde lore sig mere lil-
fredsstillende og glatdeligere Resultater.