Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 58
?>8
UM LÆKNASKIPUJI A ISLAKBI.
Eptir því sera eg hefi getaS næst komizt, er tala
/
holdsveikra manna á Islandi nærfellt 200, en ekki hafa
komizt fleiri inn á spitalana aö öllu samanteknu, enn 10
holdsveikir í einu aS meSaltali*); mi meS því að holds-
veikin er lángvinnur kvilli, þá lííiur opt lángt á milli aí>
losast geti um rúm á spitölunum, og veldur þetta því
er áður var sagt, aö mjög fáir holdsveikir geta haft
nokkurt gagn af þeim, ef svo mætti kalla at> vera holds-
veikra manna á spitölunum væri þeim til nokkurs gagns.
Ef menn heíði hagab svo til, ab spitala-jarðirnar skyldi
vera læknissetur, þá var þess nokkur von at> eitthvab
mundi hafa orbið reynt vií> holdsveikina meira en enn
hefir verib, og holdsveikum heldur hafa orbib einhverrar
hjálpar aubib; en með því ab spítalarnir hafa jafnan
verib hændasefur, þá hefir loku verib fyrir skotib um
hvorutveggja þetta, og hafa því ymsir útlendir ferbamenn
haft þab í skopi, ab Islendingar hefbi bændur til ab
styra spítölum sinum.
Bardenfleth stiptamtmabur hófst fyrst máls á því,
ab umbreytt væri spi'tölunum fyrir sunnan, vildi hann
gjöra spitalana ab læknasetri, launa Iæknum meb afgjaldi
af jörbunum og Iáta þá þarabauki fá 100 ríkisdali úr
landssjóbinum til launa; hugbi hann með þessu móti ab
koma því á, ab Iæknir yrbi settur í hverja sýslu í umdæmi
hans, og var þetta ab vísu ekki óviturlegt frumvarp, ef
því hefbi orbib framfylgt. Bardenfleth bar upp frum-
varp sitt á nefndarfundinum í Reykjavík um sumarib
18.39, og er abal-inntak þess svolátanda: „1. Ab, í
stabinn fyrir einsog híngab til ab forsorga holdsveika
menn í spitölunum, verbi hreppum þeim, sem hafa
*) Kptir >kii.sluiri fra .'pítalastjúrninni uin a'rin 1825 til 1837.