Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 59
. A 1SLA>*Jí
59
holdsveika o'innga fram ab færa, úthlutabur sli'kur fram-
færis-styrkur, sem yríii álitinn nægur til aí) forsorga eins
marga holdsveika menn og híngab til hafa haft athvarf í
spítölunum. Jiannig virbist mér (segirhann), ab í sfabinn
fyrir Kaldabarness og Hörgslands spítala ætti ab úthluta
6 slíkum meblags-skömtum, hverjum uppá 2 hundrub á
landsvi'su, og ab þau 6 herub eba bygbarlög, nefnilega:
Gullbríngu- og Kjo'sar-sýsla með Reykjavíkur hæ, Borgar-
íjarbarsysla, Arnes-sýsla, Rángárvalla-sýsla, bábarSkapta-
fells-sýslurnar og bábar Múla-sýslurnar, hvor um sig
serilagi ætti ab hafa jafnan rétt til ab verba abnjo'tandi
eins af þeim tilgreindu meblags-skömtum, svo ab ein sýsla
gæti því aö eins fengib meira enn einn skamt, ab í ein-
hverri af hinum ekki væri nokkurr holdsveikur mabur,
sem eptir þeim híngab til gyldandi reglum ætti forsorg-
unar-rétt á spítalanum. Umráb yfir eignum spítalanna
og úthlutan meblags skamtanna gætu, eins og verib hefir,
þeir menn haft á hendi, sem ábur hafa haft þau, meb sama
hætti og hingab til hefir vib gengizt. 2. Ab Kaldabar-
ness og Hörgslands spitala heimajarbir sé lagbar til leigu-
lausrar ábúbar og nota þeim tveim hinum nýju herabs-
læknum, er skipabiryrbi, er þeir meb því móti, auk þess
ersveitarmenn kynni ab skjóta saman handa þeim, mundu
geta komizt af meb 100 ríkisdala laun úr opinberum
sjóbi um árib. þab þarf ekki að Ieiða rök ab því, ab
jæim áminnstu jörbum er mikib vel í sveit komib í ofan-
greindu tilliti, því meb þessu móti fengi Reykjavík einn
lækni, Arnes-sýsla einn, Rángárvalla-sýsla einn og Skapta-
fells-sýsla einD, sem bústab ætti í mibju herabi. Yrbi
hin sama skipan gjörb um spitalana nyrbra og vestra, og
heimajarbir spifalanna þar ekki þættu liggja nógu hagan-
lega, niundi hægbarleikur ab fá skipti á þcim fyrir abrar