Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 61
. .* I.ÆKN ASKU lj.N A ISI.AXDt.
c»
þab vera mibur enn vel tilfullib, ef her væri farib ab
Icggja þetta nibur smásmuglegar enn búib er; einúngis
er þess að geta, ab þab er innanhandar ab skjóta frani-
kvæmdinni á frest, þángaö til efni þan, sem fyrir hendi
eru, eru orbin nægjanleg til ab koma u|tp og halda vib
þeirri stiptun, sem frumvarp þetta hnígur ab.”
Atik þessa, sem vibvíkur breytíngu sjálfra spítal-
anna, for og Bardenfleth nokkrum orðum urn, hversu mjög
væri þörf á reglulegum sjúkrahúsum, spítala handa vit-
skertum, o. s. frv.*).
Ymsar urbu tillögur manna á nefndarfundinum um
þetta mál. Amtmabur Bjarni Thorarensen sagbi,
ser þætti fsjárvert ab leggja spífalana niður, þareö „her-
umbil 100” holdsveikir menn væri á landinu, en hann
fellst á að „spitölunum, án þess ab þeirra upprunalega
augnamibi sé gleymt, verbi varib til ab koma skiptin á
■ ekna-málefni í landinu.” Amtmaburinn vildi og lofa
lækuum ah fá spítalajarbirnar meí) sömu kjörum sem
spi'talahaldararnir hafa haft, og veifa lækninum, sem fæki
ab sér spííala fyrir nnrban , G0 rbd. í laun af tekjum
spi'talans. Sjúkrahús í Reykjavík þótti honum þarft,
ef þvi' yrbi komið upp meö sparnabi, eg þab yrbi ekki
of stórf, en ekki þótti honum mega taka meira til þess
af fekjum Kaldabarness spítala enn svo, ab spííalinn eptir
sem ábur gæti gegnt köllun sinni.
Blondahl svslumabur kvabst ekki úrkula vonarnm,
ab holdsveikin kynni verða læknuð, ef læknisum«jón kæmi
til, þessvegna i’éllst hann á sama mál og Bjarni amtmnð-
ur Thorarensen, bæbi um spítalana og um sjúkrahús í
Reykjavík.
*) Sjá jVffn.larlíAiniIi 1839. Iils. 135 — 14-4.