Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 62
62
ITM LÆKKASKIPUTí A ISLAKDI.
Melsteí) karatnerfííí) kvaíst sannfærSur um, a?)
holdsveikir menn ætti eins gott á framfærishrepp þeirra
einsog á spítölunum, þessvegna var hann meö öllu sam-
dóma fyrsta atriíii í uppástúngu Bardenfleths, en hann
viidi láta læknirinn sem byggi á spitalajöribinni vera
skyldan aí) veita móttöku einum eba tveimur holdsveikum
mönnura er læknandi væri.
Stephán landfógeti Gunnlaugsson kva?> þab
mjög „heilsusamlegt og naubsynlegt”, ab sjúkrahúsi yrbi
komib á stofn í Reykjavík, og þótti æskilegt ab spítal-
arnir miblabi nokkru af aublegb sinni til þcss, en ab
öhru leiti var hann Melsteb samdóma.
Steingrimu r biskup Jó n sso n kvabstálíta,abspít-
alarnir væri eign hinna holdsveiku manna, og því vildi hann
ekki láta leggja þá nibur, en hinu var hann mebmæltur
ab þeiin yrbi betur skipab. Hann kvab vera svo marga
holdsveika menn á landinu, ab spitalarnir gæti ekki
stabib straum af þeim öllum, og þessvegna þótti hnnum
ekki rétt ab taka af eigum þeirra til annars enn þess,
sem bcinlinis huigi ab eba stæbi í nánu sambandi vib
hinn upprunalega tilgáng spitalanna, er tilskipun 28da
Maí 1746 hefbi kvebib á ab vera skyldi sá, ab taka ena
holdsveiku úr manna sambúb og veita þeim abhjúkrun
sérilagi. A öllum tillögmn hans virbist því, sem honum
hafi þótt liggja nær, ab einstaka holdsveikir menn — því
margir geta þó aldrei orbib svo heppnir — gæti tórt um
nnkkur ár ogfúnab á spítölunum, enn ab eignuin spítalanna
yrbi varib tilab koma betri læknaskipun á í landinu. Jafnvel
þó biskupinn vildi ekki vefengja nytsemi þá, sem sjúkrahús í
Reykjavík gæti Iátib af sér leiba, þá þótti honum hvorki
rétt né naubsynlegt ab koma því upp á spitalanna
kostnab, „hann vildi því láta leigja húsnæbi hjá búendum