Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 63
U1*I LÆKNASKU'UN A lSLAKftl. 63
í Reykjavík liatida nokkrum sjúklíngum, og reyna meb
þeim hætti” hvort þaíi væri vel rá&ið eba ekki (!) ab
koma upp sjúkrahúsi í bænum. Arni stiptprófastur
Helgason kva&st vera samþykkur biskupinum í öllu
þessu.
Amtmaður Bjarni Thorsteinson kvabst vera
samdóma biskupinum og amtmanni Thorarensen í
því, ab eigum spítalanna ekki ætti ab verja til nokkurs
bess, senr væri allt of fráleitt spítalanna upprunalega til-
gángi; hann þóttist og óviss um, hvort læknar vildu taka
heiroajarbir spítalanna til ábúbar, eSa hvort þeir væri
færir um þab þó þeir vildi j hann kvab og þörf, ab lækn-
um yrbi fjölgab, ef þeim yrbi útvegab eitthvab til aö
lifa af, en honum þótti ekki h'ta út til þess; því þó þeir
scm nú væri hefbi mebalasölu vib aí) stybjast, þá ætti
þeir þó velflestir vib þraung kjör ab búa *). Honum
þótti þab varba miklu að sjúkrahúsi yrbi koniib upp
handa vitskertum, „en um þab ætti landib allt ab
vera, og þab ætti ekkert skylt vib spitalana og því síbur
sjúkh'ngahús í Reykjavík” (?)
Melsteb reyndi þvi'næst til ab koma viti fyrir hisk-
upinn um þab, ab spítalarnir væri ckki stofnabir af gjöfum
einstakra nianua, heldur af sjálfri stjórninni, og stjóminni
heimilt ab breyta þeim „eptir því sem kríngumstæburnar
og almenníngs heillir bentu tilj” nú meb því ab spítal-
arnir gætu ekki látib meira enn lOda (réttara væri löda)
hverjum holdsveikum manni í landinu hjálp í té, en eptir
*) lijarni amlinaíTiir er sannKallaé'iir vanlva><t'aiiiaá'iir; slumlum
ollasl liami aó' ]amli<V veríi of fjiilliyggl ; annaí l eiiiiV amast
liann vi^ þiljubajum, eins og lionitm [iiclli ofiniKií lisKaS, og
a hinn iio'ginn er hann hræibliir um aáf alll iniiui ilrrpast úr
sulli og sciru.